fimmtudagur, 2. október 2008

Þá er þetta búið

Jæja, allir vinir mínir sem lesa bloggið mitt (sem ég held reyndar að sé bara einn...kannski tveir) þurfa að fá að vita að það verður ekki aftur komið heim til mín um fríhelgar. Þið megið kannski koma í heimsókn, en ekki partý.

Aldrei aftur.

Ég er svo virkilega reið út í næstumþví alla sem komu um helgina að ég gæti grátið. Ég vona bara að þið skammist ykkur. Draslið sem kemur frá ykkur er ógeðslega. Af hverju þarf ég að þrífa það? Af hverju getur engin komið daginn eftir eða tveim dögum seinna og hjálpað mér að taka til? Það eina sem neinn gerir er að koma og sækja áfengið sitt. Og ég vil taka þetta tækifæri til að láta ykkur vita að áfengið ykkar sem þið hafið skilið eftir er ekki til lengur. Með einu exception.

Muniði kannski að í desember sagði ég ykkur að þið munduð fá annað tækifæri til að sanna það að ég mundi halda áfram að vera með partý, en í þetta skipti verða engin fleiri tækifæri. Þetta var of alvarlegt brot...

Be ashamed, people...
Dagmar

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá það var bara það. Gott hjá þér Dagmar mín.
Doddi

Nafnlaus sagði...

Vá það var bara það. Gott hjá þér Dagmar mín.
Doddi

Nafnlaus sagði...

Jahá

kv,
mamma

Nafnlaus sagði...

HVAÐ KOM EIGILEGA FYRIR

vennesla sagði...

Ég sendi þér bara knús Dagmar mín, en gott hjá þér að láta í þér heyra. Koss og knús frá Maju frænku

Nafnlaus sagði...

Jæja nýtt blogg takk fyrir