Já 2008 var mjög gott ár :)
Ég varð tuttugu ára, ég fór til Namibíu að heimsækja fjölskylduna mína, ég fór til London að skoða fullt með vinum mínum, ég skemmti mér svakalega vel á Gay Pride, ég byrjaði í námi sem mér finnst svo skemmtilegt að ég trúi því varla, og fullt fullt fleira :D
Það gerðist auðvitað hlutir sem voru ekki alveg jafn frábærir, en ég ætla ekkert að tala um það hér :P
Og svona er síðasta bloggfærsla hjá mér árið 2008...ég trúi varla hvað tíminn flýgur hratt. Áður en ég veit af verð ég orðin þrítug :P
En við sjáumst öll hress árið 2009 :D
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Gleðilegt nýtt ár elskan mín. Vonandi verður 2009 jafn gott hjá þér og árið sem var að líða.
xo xo
mamma
Thad verdur spennandi ad sja hvad arid 2009 ber i skauti ser, vona ad thad verdi enntha betra fyrir thig en arid 2008:-)
Koss og knus fra okkur i Norge
Ég bara bíð og bíð og bíð eftir nýrri bloggfærslu :-)
kv,
mamma
Ég bíð bara ennþá þolinmóð, grunar reyndar að þú sért ekki orðin nettengd ennþá elskan.
kv,
mamma
Skrifa ummæli