Já, enn bætist við afmælispökkum sem ég er að fá =D
Ég er búin að fá geðveikt flotta bók um 100 undur Kína frá Svövu (my new roomie)
Og svo fékk ég The Blue Planet þætti um hafið á DVD frá Þórdísi =D
Þetta eru bæði gjafir sem mér finnst alveg gjörsamleg snilld, og það sem gerir þetta ennþá betra er það að ég sagði þeim ekki hvað á að gefa mér. Mér finnst alltaf best að fá þannig pakka frá vinum sínum. Það sýnir hversu mikið þeir þekkja mann í alvöru =)
Og ég ætti kannski að nefna afmælisgjöfina sem Óli gaf mér. Hann skutlaði mér heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Þú ert greinilega heppin með vini - flottar gjafir :-)
kv,
mamma
Skrifa ummæli