fimmtudagur, 14. júní 2007

Hvað er hægt að blogga um?

Ég var lengi að hugsa hvað ég gæti bloggað um...sérstaklega af því ég lofaði Jóhönnu frænku að vera rosa dugleg að blogga...þannig að ég fór að skoða allar myndirnar mínar og var að leita að einhverju hugsanlegu bloggefni...þá fór ég allt í einu að hugsa um það hvað ég á alveg ekkert smá margar myndir af brjóstaskorum...og ég er ekki að grínast. Þannig að ég ákvað að þetta mundi vera bloggefnið í dag...Brjóstaskorur...og svo ætla ég ekki að taka fram hver á hvaða skoru, heldur sjá hversu duglegt fólk er að þekkja hvort annað á skorunum :P

1.

2.

3.

4.

5.

6.

7.

Jæja...þetta eru 7 heilar myndir af brjóstaskorum sem ég á. Og ég hef bara tekið eina af þessum myndum af því manneskjan var abbó af því engin hefði tekið mynd af skorunni hennar...
Og svo eru þetta ekki einusinni allar myndirnar...
Þetta er kannski pínu skrítið...hver veit?

Jæja, nóg í bili...
Dagmar

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja, ætli maður reyni ekki við þetta hjá þér...

Ég giska á að röðin sé svona:
1. Dagmar
2. Sól
3. Anna
4. Eva Rós
5. Ásrún
6. Þórdís
7. Erla

Nafnlaus sagði...

nei...ekki alveg...

Nafnlaus sagði...

Hmmm... I'm guessing

1. Dagmar
2. Þórhildur
3. Anna
4. Eva Rós
5. Ásrún
6. Þórdís
7. Erla

Dagmar Ýr sagði...

Yay!!! 7/7 fyrir Ásrúnu!!!

*klapp klapp*