þriðjudagur, 7. ágúst 2007

Til hamingju!!!

Ég vildi óska Jóhönnu frænku og Ella til hamingju með litla strákinn sem var að fæðast snemma í morgun!!
Ég kem væntanlega bráðum í heimsókn til að kíkja á hann =Þ og þig líka Jóhanna, auðvitað =Þ og alla aðra á Suðureyri =)

Svo var Ásrún að eignast hvolpa í gærkvöldi =D eða það var nú samt reyndar Píla sem eignaðist hvolpana, en það er bara aukaatriði =Þ en allavega, til hamingju með hvolpana =D

Dagmar

Engin ummæli: