laugardagur, 8. september 2007

Gleymdi...

Ég steingleymdi að láta ykkur vita að ég heiti ekki Dagmar Ýr Wiium lengur...

Ég heiti Dagmar Ýr Vilhjálmsdóttir Wiium (en ég á ALDREI eftir að skrifa Wiium aftur sko...) og ég er geggjað glöð!!!

Dagmar Ýr Vilhjálmsdóttir =D

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já en þú poster sem dagmar wiium *sek*

Dagmar Ýr sagði...

ég kann ekki að breyta því...*sek*