fimmtudagur, 17. janúar 2008

Versta vikan kannski?

Já, versti dagur lífs míns ákvað að halda áfram að vera óeðlilega lélegur og verða að nokkrum dögum. Þannig að þetta verður hugsanlega versta vika lífs míns. Ég vona samt ekki. Ég vona bara að lífið verði ömurlegt í nokkra daga og svo verði það bara alveg frábært. Þess vegna er ég að hugsa um að kaupa mér lottómiða á morgun eða eitthvað og sjá hversu heppin ég verð =Þ

En jæja, ég hugsa að ég ætla að láta þennan smá pistil duga...ég er ekki að nenna að skrifa neitt meira...
Dagmar

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Halló, er mín hætt að blogga???

kveðja,
mamma