fimmtudagur, 4. september 2008

London

Það var geðveikt gaman í London.

Við fórum að skoða Buckingham Palace, mér fannst samt geðveikt leiðinlegt að við sáum enga verði sem eru með furðulega hattana... :(
Við fórum líka í London Eye og á vaxmyndasafnið og svo gerðum við alveg fullt fleira líka :)

En, eins og við ákvöðum öll, What happens in London, stays in London :P

(ég nenni bara aðallega ekki að blogga :P)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úúúú bara fjör í London, hittiru engar stórstjörnur

Nafnlaus sagði...

og var ekki farið á neinn pöbb????

bara spyr.

kv,
mamma