laugardagur, 16. júní 2007

Risa akvörðun...

Jæja. Þá er ein stór ákvörðun í huga mér núna... Hvort á ég að fara í FÁ í haust eða halda áfram að vera í FVA...

Málið er, að við erum að selja húsið okkar núna...reyna það allavega :P og ef það tekst að selja það ætlum við að kaupa okkur íbúð í reykjavík...Þannig að ef húsið selst fer ég pottþétt í FÁ...en...ef það selst ekki? hvað þá?

Ég hef mikið verið að hugsa um þetta og ég hugsa að ég sé búin að ákveða mig...

Ég læt mömmu borga reikninginn í FÁ á morgun :P

Rejoice those of you who want me to go to FÁ... the others may mourn...

Dagmar :)

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

YAY

Nafnlaus sagði...

hehe til hamingju með það gella hvað er annars að frétta? eitthvað crazy ?

Nafnlaus sagði...

hehe ég er svo mikill snillingur... ég eyddi óvart bloggfærslunni.... tíbískt ég ha?

Dagmar Ýr sagði...

Það er ýmislegt að gerast hjá mér...Þú verður bara að lesa allt bloggið mitt :P

MIA sagði...

víííí

Dagmar Ýr sagði...

*electric shock*

Nafnlaus sagði...

Yayness XD