föstudagur, 15. júní 2007

Vinur minn, Bjössi

Þar sem ég var að enda við að skrifa bloggfærslu um Erlu, fannst mér réttast að blogga næst um hann Bjössa af þvú þau eru nú saman...


Bjössi fær þann mikla heiður að vera kallur "besti vinur minn", en það er eiginlega bara af því að ég þekki enga aðra gaura eins vel og hann...
Ég hef lent í ýmislegu með honum Bjössa...og öðru fólki líka reyndar...

Eins og þegar við rændum honum úr vinnunni sinni og handjárnuðum hann og létum binda fyrir augun hans til að fara með hann í leyni keiluferð út af afmælinu hans...

eða þegar hann var að leika Kate Winslet út Titanic:

Það var skemmtilegt...

svo verður ein mynd að fylgja með :POk ég laug, þær voru tvær :P

Dagmar

Engin ummæli: