föstudagur, 22. júní 2007

Safnið þurfti að minnka...:(

Já..mér virðist ekki vera ætlað að vera með mörg göt í eyrunum :( en þegar eitt eyrað er orðið tvöfalt útstæðari en hitt er væntanlega ekki allt eins og það á að vera...Þannig að ég tók þá erfiða ákvörðun áðan að taka eyrnalokkinn sem var þriðji frá toppnum úr eyranu...:( Það var ekkert pláss fyrir eyrað í rauninni það var svo bólgið og lokkurinn svo stuttur...En það er betra að vera með færri göt og flottari eyra en fleiri göt og eitt MJÖG rautt og útstætt eyra...Og mér finnst eiginlega ekkert mjög ólíklegt að ég þurfi að taka hinn lokkinn úr líka eftir einhverja daga, en ég ætla að bíða með það aðeins og sjá til.

:(

Jæja, ég vildi bara láta ykkur vita af þessu...

Dagmar sorgmædda... :(

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

æjjj vorkenni gella... sýnir kanski að allt er gott í hófi... en ég samhryggist þér ástin sja sja og skemmtu þér;)

Nafnlaus sagði...

Aww :( *hugsies*