þriðjudagur, 17. júlí 2007

*sigh*

Auðvitað ÞURFTI Ásrún að klukka mig...sem þýðir það að ég þarf að skrifa 8 staðreyndir um mig...*sigh* En það er best bara að gera þetta núna svo það dregst ekki gegt lengi að gera mig brjálaða..
Þetta þarf samt ekki að vera neitt sem engin veit þannig að þetta er bara einhverjar 8 staðreyndir um mig...

1. Ég neita að ganga í gulum nærfötum
2. Foreldrarnir mínir flúðu land og búa nú í Namibíu. Og tóku bæði systkinin mín með sér...
3. Ég elska Coke Light og væri til að lifa í Coke Light sundlaug =Þ
4. Það er bara eitt grænmeti og einn ávöxtur sem ég borða ekki, svo ég viti allavega
5. Ég er með væga fullkomnaráráttu og allir DVD, geisladiskar og bækur eru í réttri röð og ég get ekki sofið ef þessi röð er ekki rétt
6. Ég er með genufóbíu =Þ
7. Happatalan mín er 9
8. Mér finnst súkkulaði ekki nógu gott til að borða oft...

Og þá er þetta komið hjá mér =D og ég ætla að klukka...hmm...Erlu...Jóhönnu frænku og...hmm...pabba =Þ
Bæjó...
Dagmar Ýr

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Genufóbíu? *sek*

Dagmar Ýr sagði...

in other words...hnéfóbía *sek*

Nafnlaus sagði...

ah já alveg rétt *unagi*

Dagmar Ýr sagði...

*kfs*

Nafnlaus sagði...

*sve*

Nafnlaus sagði...

Hvaða grænmeti og ávöxtur er það sem þú ekki borðar? Allt annað vissi ég, þ.e. þegar ég var búin að fá skýringu á "genufobiu" :-)

en hvað þýðir sve, kfs, unagi, sek???