sunnudagur, 16. september 2007

Mamma farin

Já þið sáuð rétt. Mamma er núna farin aftur til Namibíu og ég bara alein í Æsufellinu =/ En það eru svo margir sem eru búnir að segja mér að ég eigi að hringja í þau ef mig vantar eitthvað eða ef það er eitthvað að, að ég held að þetta verði bara fínt =Þ

En ég held eiginlega að það sé bara ekkert meira í fréttum sem ég nenni að skrifa...

Þannig að ég ætla bara að láta þetta duga þangað til eitthvað merkilegt gerist =)

Dagmar

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gangi þér vel með eldamennskuna ástin ;)

Nafnlaus sagði...

Vera svo dugleg að hringja í fólk :-)

Nafnlaus sagði...

Er mín bara í blogg-fríi?? :-)

kveðja.