fimmtudagur, 15. maí 2008

Bloggleysi? Ég trúi þessu ekki...

Í gær fékk ég þær fréttir að einhver ákveðin aðili var að segja mér að fara að blogga af því að ég væri ekki búin að blogga í svo ógeðslega langan tíma...Ég fékk þessar fréttir ekki frá þessum ákveðna aðila, heldur þurfti einhver annar aðili að segja mér frá þessu. Og þá vaknar ein spurning hjá mér. Af hverju getur þessi ákveðni aðili ekki bara sent mér tölvupóst, ef hann er svona forvitinn um lífið mitt?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flókið líf...