sunnudagur, 29. júní 2008

Komin heim

Jæja, þá er ein ferð búin hérna í Namibíu. Ég nenni ekki alveg að segja frá öllu sem gerðist akkúrat núna, en ég geri það örugglega á morgun bara :)

Ég ákvað bara að skella inn pínu bloggi til að láta alla vita að ég er komin heim og ég er alveg í fínu lagi, fyrir utan það að ég brann alveg SVAKALEGA á bringunni í gær :(
Ég er engan veginn sátt við það. En það verður víst bara að hafa það...

Jæja, ég ætla að láta þetta duga í bili.
D

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gott að þú ert heil á höldnu (mínus brunu) og mundu, aloa vera er vinur þinn!

Nafnlaus sagði...

úps! bruni átti þetta að vera! silly me! hvejum datt í hug að setja u og i hlið við hlið!!