þriðjudagur, 16. september 2008

Klukk...

Ég hélt að klukk væri tískubylgja sem væri hætt...en nei...greinilega ekki...jæja...þá þarf ég víst að segja eitthvað fullt af dóti um mig...

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Afgreiðslustelpa í Hyrnunni í Borgarnesi
- Herbergisþerna á Suðureyri
- Símasölumaður
- Vaktstjóri í 10-11

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
- Knocked up
- Finding Nemo
- August Rush
- Hitman

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Reykjavík
- Vancouver
- Galway
- Windhoek

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Kim Possible
- Family guy
- Futurama
- The IT crowd

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- London
- Swakopmund
- Windhoek
- Svíþjóð

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
- facebook.com
- explosm.net
- facebook.com
- facebook.com
wow hvað ég geri mikið þegar ég er í tölvunni :P

Fernt sem ég held upp á matarkyns:
- hakk og spagettí
- hrísgrjón og karrísósa
- kjúklingasalat
- steiktur fiskur

Fjórar bækur sem ég les oft:
- SNK 102
- SKV 102
- eitthvað eftir Stephen King
- eitthvað annað eftir Stephen King
ég les aldrei neitt lengur...

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
- uppí rúmi
- London
- Amsterdam
- að synda með hákörlum

Ok. Núna ætla ég að klukka Ásrúnu, Önnu Maríu, mömmu og pabba :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Úllala, ég hef aldrei veri klukkuð áður :-)

kv,
mamma

Þórdís Andrea sagði...

Gegt gaman að þig langi að vera í Amsterdam núna :) vildi líka að þú værir hérna. Ég sakna þín gegt og hlakka til þegar við hittumst næst :)