miðvikudagur, 18. júlí 2007

Arachnid Attack

Dum dum dum...

Ég hata þetta gestahús úti...Ég var núna að berjast við þriðju kóngulóna mína á nokkrum dögum...Og þetta eru ekkert neitt pínulitlar kóngulær sem er hægt að drepa með því að stíga á þær...Þetta eru risastórar ógeðslegar kóngulær sem eru stærri en lófinn minn...Ok, ég er ekki að segja að þetta er nákvæmega eins kónguló og var á koddanum mínum...en þessi sem var á rúminu mínu var RISASTÓR!!!!!

OOOJJJJJJ!!!!!

Ég þurfti meira að segja að láta pabba koma og drepa þetta ógeðslega kvikindi...<<>> (in other words...) *sek*

Dagmar áttfætlumorðingi...<<>>

Engin ummæli: