mánudagur, 23. júlí 2007

Ferðalög...

Það er mikið um ferðalög í augnablikinu hjá okkur...

Doddi er að fara aftur til Svíþjóðar á morgun, svo er restin af okkur (mínus Tinna allavega) að fara til Lúderitz á morgun og við verðum í þessu ferðalagi í nokkra daga. Við komum allavega heim á föstudaginn =D

Svo er merkilegasta ferðalagið eiginlega það ferðalag sem Þórdís er að fara í á föstudaginn. Þá er hún að leggja af stað frá Íslandi og koma hingað =D Svo förum við í einhver ferðalög saman hér =D

Svo eru núna ALLIR að spurja mig hvernig gengur með að lesa Harry Potter bókina. Eins og fólk heldur að ég mundi bara setja allt lífið mitt on hold til að lesa eina bók. Ég er sem sagt ekki byrjuð á henni...ég ætla að bíða þangað til ég er búin í öllum prófunum mínum, lesa bók 5 og 6 aftur, og SVO lesa nýju bókina. Bara svo þetta sé allt á hreinu...

Svo fyrir nokkrum mínútum var ég að fá þær stórkostlegu fréttir að ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ SELJA HÚSIÐ!!!!! loksins!!!
Svo núna þurfum við bara að finna nýja íbúð =D
Ég hlakka svo til!!!!

Dagmar

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gangi ykkur vel að finna íbúð :D

Dagmar Ýr sagði...

=D =D =D =D =D =D =D
=D =D =D =D =D =D =D
=D =D =D =D =D =D =D
=D =D =D =D =D =D =D
=D =D =D =D =D =D =D
=D =D =D =D =D =D =D
=D =D =D =D =D =D =D

Nafnlaus sagði...

"Eins og fólk heldur að ég mundi bara setja allt lífið mitt on hold til að lesa eina bók." JÁ!!!

Nafnlaus sagði...

Omgz!
Þú ert bara ekkert búin að blogga í nærri TVO daga!

Nafnlaus sagði...

YAY að það er búið að selja húsið *does the dance of joy*

Well, I guess some people just love HP more than others <<>>
XD

And we are SO gonna have a huge party with lots of booze when you two get back :P