fimmtudagur, 13. desember 2007

Reunion...

Í morgun vaknaði ég eldsnemma til að þvo þvott og baka pie handa pabba mínum, af því að ég þurfti að keyra til Keflavíkur og sækja alla fjölskylduna mína sem voru að lenda á Íslandi rúmlega 11 í morgun =D

Það er nú ekkert mikið annað að frétta, nema ég er pottþétt búin að ná bæði sálfræði og fjölmiðlafræði, og bíð bara spennt eftir að fá svör frá hinum kennörunum sem ég spurði hvort ég hefði náð prófunum =Þ

Ég heyri þá bara í ykkur öllum seinna =)
Dagmar Ýr

1 ummæli:

Ásrún sagði...

Vei fyrir að hafa náð sálfr
Vei fyrir að hafa náð fjölmiðlafr
Vei fyrir spenningi
Vei fyrir Íslandi

...og Vei fyrir PIE