mánudagur, 19. maí 2008

Nýr bloggari

Jæja...þá eru fleiri búnir að bætast í heim bloggara og engin annar en Jóhanna (besta frænka í heimi) í þetta sinn.

Slóðin er http://www.frujohanna.blogspot.com/

=D

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ellen og Olivia urðu sárar þegar þær sáu að þær voru ekki bestu frænkur í heimi. Og þú sem passaðir þær þegar þær fæddust:-(