Jæja, þá er komin tími á síðasta blogginu í þessum mánuði.
Það er ýmislegt búið að gerast síðan ég bloggaði síðast.
Ég er komin með gatið sem fullkomnar "snake bites"in mín. Ég fékk mér sem sagt gat vinstra megin í vörina og núna er ég með báðum megin og það kallast snake bites. =D Ég er ekkert smá ánægð með þetta sko. Mamma er ekki alveg sammála mér, en þar sem hún býr úti í Namibíu þarf hún ekkert að sjá þetta oft á ári =Þ
Mér er reyndar alveg ógeðslega illt í vörinni. Hún er öll bólgin og ógeðsleg, en þetta er þó minni bólga en síðast. Sem er bara gott =)
Svo erum við mamma búnar að pakka öllu í húsinu okkar og erum bara að bíða eftir morgundeginum til að geta flutt þetta allt í bæinn í nýja íbúðina okkar í Breiðholti =D
Ég er búin að taka skrifborðið mitt, skrifborðið hennar mömmu, rúmið hennar Tinnu, rúmið hans Rúnars Atla, rúmið hennar mömmu að hluta til og borðstofuborðið líka. Allt þetta var gert með voðalega litlu hjálp frá mömmu. Og svo datt skrifborðið hennar mömmu ofaná fótinn minn rétt áðan (og núna er hann bólginn og marinn <<>> og mér er klikkaðislega illt í honum) og það leið ekki yfir mig =Þ
Engin smá Wonder Woman ;)
En ég ætla að fara að hugga fótinn minn =(
Dagmar meidda ='(
föstudagur, 31. ágúst 2007
þriðjudagur, 28. ágúst 2007
zzzz...
Ég er alveg svakalega þreytt. Það er alveg ótrúlegt hvað það tekur mikið á að vakna kl 5.30 á morgnanna til að taka strætó í bæinn svo að maður komist í skólann...alveg ÓTRÚLEGT sko. Ég var alveg dauð næstumþví allan daginn af því að ég fór svo seint að sofa í gærkvöldi, en samt var ég komin uppí rúm fyrir miðnætti =o Þetta verður væntanlega mikið betra þegar ég er flutt. Þá er það ekki alveg svona langt í skólann =Þ
En skólinn er sem sagt byrjaður. Ég er búin að komast svo rosalega takmarkað á netið að ég er bara ekkert búin að geta bloggað neitt =o Alveg hræðilegt =Þ
En jæja. Ég er að taka 15 einingar þessa önn. Sem er nú mjög lítið miðað við venjulega, en þar sem ég á bara 15 einingar eftir í útskrift er ég bara að taka 15 einingar =Þ
Þessir 5 áfangar eru fjölmiðlafræði 103, landafræði 103, sálfræði 303, stærðfræði 313 og uppeldisfræði 103.
Mér líst bara mjög vel á flesta þessa áfanga, og kennarana líka, en það er auðvitað ekki alveg að marka þetta þegar ég hef mætt í svo fáa tíma =Þ
En ég vona að þetta heldur bara áfram að vera svona skemmtilegt =D
Svo erum við mamma alveg á fullu að pakka öllu draslinu okkar niður. Það er alveg klikkað hvað maður getur safnað að sér miklu rugli á bara 4 árum sko. En svona er þetta. Ég er búin að pakka niður flest öllu af dótinu mínu, nema bara það brothætta og bækurnar mínar. Ég kvíði pínu fyrir því að fara að setja allar bækurnar mínar í kassa af því að ég á svo ógeðslega margar =Þ En maður nær kannski að sortera þetta eitthvað pínu þegar maður er að þessu. Svo er hinsvegar líka mjög leiðinlegt að pakka niður öllu þessu brothættu. Dagblöð og svartir puttar og öllu sem því fylgir =Þ En það verður víst að gera þetta...
En jæja, þar sem það er engin sem vill tala við mig á msn hugsa ég að ég fari bara að pakka þessu niður =Þ
Bæjó í bili
Dagmar =)
En skólinn er sem sagt byrjaður. Ég er búin að komast svo rosalega takmarkað á netið að ég er bara ekkert búin að geta bloggað neitt =o Alveg hræðilegt =Þ
En jæja. Ég er að taka 15 einingar þessa önn. Sem er nú mjög lítið miðað við venjulega, en þar sem ég á bara 15 einingar eftir í útskrift er ég bara að taka 15 einingar =Þ
Þessir 5 áfangar eru fjölmiðlafræði 103, landafræði 103, sálfræði 303, stærðfræði 313 og uppeldisfræði 103.
Mér líst bara mjög vel á flesta þessa áfanga, og kennarana líka, en það er auðvitað ekki alveg að marka þetta þegar ég hef mætt í svo fáa tíma =Þ
En ég vona að þetta heldur bara áfram að vera svona skemmtilegt =D
Svo erum við mamma alveg á fullu að pakka öllu draslinu okkar niður. Það er alveg klikkað hvað maður getur safnað að sér miklu rugli á bara 4 árum sko. En svona er þetta. Ég er búin að pakka niður flest öllu af dótinu mínu, nema bara það brothætta og bækurnar mínar. Ég kvíði pínu fyrir því að fara að setja allar bækurnar mínar í kassa af því að ég á svo ógeðslega margar =Þ En maður nær kannski að sortera þetta eitthvað pínu þegar maður er að þessu. Svo er hinsvegar líka mjög leiðinlegt að pakka niður öllu þessu brothættu. Dagblöð og svartir puttar og öllu sem því fylgir =Þ En það verður víst að gera þetta...
En jæja, þar sem það er engin sem vill tala við mig á msn hugsa ég að ég fari bara að pakka þessu niður =Þ
Bæjó í bili
Dagmar =)
sunnudagur, 26. ágúst 2007
Finally!!!
Þá kemst ég loksins í tölvu!!! Ég er ekki búin að vera í neinu netsambandi síðan á þriðjudaginn áður en ég lagði af stað frá Namibíu sko!!!
Og núna er ég líka farsímalaus =/
Málið er að töskurnar okkar týndust þegar þær voru að fara frá London. Þær eru reyndar ekki TÝNDAR en þær komust ekki með mér og Þórdísi. Og við erum búnar að vera að bíða og bíða og bíða eftir þeim, en ekkert virtist ganga. Nema í gærkvöldi klukkan 11 kom ferðataskan sem við vildum báðar síst fá. Bara með nokkur föt og ekkert neitt mikilvægt (nema skóna mína =D híhí)
Þetta væri venjulega ekki það hræðilegt að nokkrar töskur komu ekki í nokkra daga, en af því að tölvuhleðslutækið mitt er í töskunni sem er ennþá í London, og líka farsímahleðslutækið mitt, þá er þetta soldið vesen. Tölvan er dauð, síminn er dauður. Ég á MJÖG takmörkuð föt núna (þið trúið ekki hvað það er erfitt að finna eitthvað til að fara í í skólann...), pennaveskið mitt er í ferðatöskunni...allt sem ég keypti mér úti er ekki komið. Bara ALLT!!!!!! Og svo er ég orðin pínu smeyk út af því að þetta er búið að taka svo rosalega langan tíma...=/ Þetta tekur venjulega ekki það langan tíma sko...En við vonum bara það besta...=Þ
Ég skrifa meira einhverntímann seinna, þegar ég kemst næst á netið =Þ
Dagmar Ýr, fatalausa
Og núna er ég líka farsímalaus =/
Málið er að töskurnar okkar týndust þegar þær voru að fara frá London. Þær eru reyndar ekki TÝNDAR en þær komust ekki með mér og Þórdísi. Og við erum búnar að vera að bíða og bíða og bíða eftir þeim, en ekkert virtist ganga. Nema í gærkvöldi klukkan 11 kom ferðataskan sem við vildum báðar síst fá. Bara með nokkur föt og ekkert neitt mikilvægt (nema skóna mína =D híhí)
Þetta væri venjulega ekki það hræðilegt að nokkrar töskur komu ekki í nokkra daga, en af því að tölvuhleðslutækið mitt er í töskunni sem er ennþá í London, og líka farsímahleðslutækið mitt, þá er þetta soldið vesen. Tölvan er dauð, síminn er dauður. Ég á MJÖG takmörkuð föt núna (þið trúið ekki hvað það er erfitt að finna eitthvað til að fara í í skólann...), pennaveskið mitt er í ferðatöskunni...allt sem ég keypti mér úti er ekki komið. Bara ALLT!!!!!! Og svo er ég orðin pínu smeyk út af því að þetta er búið að taka svo rosalega langan tíma...=/ Þetta tekur venjulega ekki það langan tíma sko...En við vonum bara það besta...=Þ
Ég skrifa meira einhverntímann seinna, þegar ég kemst næst á netið =Þ
Dagmar Ýr, fatalausa
þriðjudagur, 21. ágúst 2007
Ég á bestu foreldra í HEIMINUM!!!!!
Málið er að fyrir stuttu var iPodinum mínum stolið. Við höldum það allavega. Einn dag var hann á borðinu í forstofunni og svo næst þegar ég þurfti að nota hann var hann bara horfinn. Engin af okkur var búinn að taka hann eða neitt og við leituðum ÚT UM ALLT að honum...en hann fannst bara hvergi... =(
Mér finnst alveg rosalega leiðinlegt að hafa ekki iPod, sérstaklega ef allir aðrir eiga og eru að hlusta á, og þá er ég bara skilin útundan =(
Svo var ég að tala við mömmu í gær um það að mig langaði svo í bara lítinn og ódýrann mp3 spilara til að hafa einhver lög bara og geta þá hlustað á tónlist í fluginu á eftir. Og bara eitthvað sem mundi duga mér þangað til ég væri búin að fá vinnu og safna mér fyrir öðrum iPodi eða eitthvað.
Hún sagðist muna hugsa um það og sjá hvað hún gæti gert þegar hún og pabbi voru búin í þessari móttöku hjá indverska sendiherranum. Ég verð að viðurkenna það að ég var ekki neitt sérstaklega bjartsýn á þessu, en ég ákvað bara að bíða og sjá áður en ég mundi gefast alveg upp á þessu.
Fyrir svona 10 mínútum kom pabbi hingað til að sækja mömmu svo þau gætu farið á þessa móttöku. Svo segir mamma að pabbi vilji aðeins fá að tala við mig...Ég veit auðvitað ekkert hvað er í gangi og held að ég hafi gert eitthvað sem var þeim til skammar eða eitthvað =Þ En nei...
Pabbi réttir mér lítinn poka og segir að þetta er smá gjöf frá þeim og ég bara hef ekki hugmynd um hvað þetta gæti verið. Þannig að ég opna hann og hvað haldiði að sé í pokanum?
IPOD!!!!!!
Lítill bleikur iPod nano eins og ég átti áður =D =D =D
Akkúrat svona iPod =D
Núna er ég glaðasta manneskja í heiminum örugglega =D
En ég vildi bara láta ykkur vita hvað ég á frábæra foreldra svo þið hin yrðu öll öfundsjúk *evil laugh*
Dagmar Ýr =D
Mér finnst alveg rosalega leiðinlegt að hafa ekki iPod, sérstaklega ef allir aðrir eiga og eru að hlusta á, og þá er ég bara skilin útundan =(
Svo var ég að tala við mömmu í gær um það að mig langaði svo í bara lítinn og ódýrann mp3 spilara til að hafa einhver lög bara og geta þá hlustað á tónlist í fluginu á eftir. Og bara eitthvað sem mundi duga mér þangað til ég væri búin að fá vinnu og safna mér fyrir öðrum iPodi eða eitthvað.
Hún sagðist muna hugsa um það og sjá hvað hún gæti gert þegar hún og pabbi voru búin í þessari móttöku hjá indverska sendiherranum. Ég verð að viðurkenna það að ég var ekki neitt sérstaklega bjartsýn á þessu, en ég ákvað bara að bíða og sjá áður en ég mundi gefast alveg upp á þessu.
Fyrir svona 10 mínútum kom pabbi hingað til að sækja mömmu svo þau gætu farið á þessa móttöku. Svo segir mamma að pabbi vilji aðeins fá að tala við mig...Ég veit auðvitað ekkert hvað er í gangi og held að ég hafi gert eitthvað sem var þeim til skammar eða eitthvað =Þ En nei...
Pabbi réttir mér lítinn poka og segir að þetta er smá gjöf frá þeim og ég bara hef ekki hugmynd um hvað þetta gæti verið. Þannig að ég opna hann og hvað haldiði að sé í pokanum?
IPOD!!!!!!
Lítill bleikur iPod nano eins og ég átti áður =D =D =D
Akkúrat svona iPod =D
Núna er ég glaðasta manneskja í heiminum örugglega =D
En ég vildi bara láta ykkur vita hvað ég á frábæra foreldra svo þið hin yrðu öll öfundsjúk *evil laugh*
Dagmar Ýr =D
mánudagur, 20. ágúst 2007
Skóli...
Jæja, þá eru allar einkunnar komnar hjá mér...loksins
Ég fékk 6 í íslensku 503 sem ég var sátt við. Ég sá soldið eftir því að hafa farið í þennan áfanga í fjarnámi. Ég hefði vilja hafa kennara til að útskýra allt fyrir mér og svoleiðis, og líka lengri tíma til að lesa allt. En ég náði allavega og það er aðalpointið =Þ
Svo fékk ég líka 6 í félagsfræði 313 sem ég var EKKI sátt við...engan veginn sko. Mér fannst mér ganga svo ógeðslega vel í prófinu og svo fékk ég 10 fyrir 3 verkefni, 9,5 fyrir annað og svo 7 fyrir annað. Svo fékk ég bara 6 sem lokaeinkunn!!! Ég var MJÖG ósátt við þetta skal ég segja ykkur...
Svo fékk ég 7 í íslensku 633 sem ég var bara þokkalega sátt við. Kennarinn virtist ekki vera nógu sáttur við hvernig ég skrifa ritgerðir þannig að ég fékk bara ekki hærra. En ég er nú samt ekkert ósátt við þetta.
Svo fékk ég 7 fyrir sögu 303 sem ég var bara MJÖG sátt við. Þetta er hæsta einkunnin sem ég hef fengið fyrir neinn sögu áfanga. Ég fékk bara 6 fyrir 103 og 203 =D Þannig að ég kvarta ekki neitt út af þessu =D
Í dag var Erla svo góð að sækja stundaskrána mína uppí skóla í dag (hún lét reyndar mömmu sína gera það *híhí*) og svo sagði hún mér í hvaða áfanga ég var skráð.
Í haust á ég sem sagt að fara í:
landafræði 103 (sem ég þarf að fara í til að ná að útskrifast)
sálfræði 303 (sem ég þarf eiginlega að fara í líka - svo langar mig bara að fara í þann áfanga)
stærðfræði 313 (sem er tölfræðiáfangi sem ég mjög gott að hafa þegar maður ætlar í háskóla)
og svo á ég að fara í sögu 303 og félagsfræði 313...Já... gaman. Ég þarf að skrifa velorðaðan tölvupóst á eftir (fá hjálp frá pabba við það allavega) til að láta laga þetta.
Töflubreytingarnar eru bara til klukkan 12 á miðvikudaginn og við náum því ekki nema bara með mesta heppni alheimsins sko. Þannig að ég þarf eitthvað að ræða þetta við einhverja =Þ
Allavega ég ætla að fara að leika við Rúnar Atla. Þetta er síðasta kvöldið okkar saman þangað til í desember =(
Dagmar Ýr
Ég fékk 6 í íslensku 503 sem ég var sátt við. Ég sá soldið eftir því að hafa farið í þennan áfanga í fjarnámi. Ég hefði vilja hafa kennara til að útskýra allt fyrir mér og svoleiðis, og líka lengri tíma til að lesa allt. En ég náði allavega og það er aðalpointið =Þ
Svo fékk ég líka 6 í félagsfræði 313 sem ég var EKKI sátt við...engan veginn sko. Mér fannst mér ganga svo ógeðslega vel í prófinu og svo fékk ég 10 fyrir 3 verkefni, 9,5 fyrir annað og svo 7 fyrir annað. Svo fékk ég bara 6 sem lokaeinkunn!!! Ég var MJÖG ósátt við þetta skal ég segja ykkur...
Svo fékk ég 7 í íslensku 633 sem ég var bara þokkalega sátt við. Kennarinn virtist ekki vera nógu sáttur við hvernig ég skrifa ritgerðir þannig að ég fékk bara ekki hærra. En ég er nú samt ekkert ósátt við þetta.
Svo fékk ég 7 fyrir sögu 303 sem ég var bara MJÖG sátt við. Þetta er hæsta einkunnin sem ég hef fengið fyrir neinn sögu áfanga. Ég fékk bara 6 fyrir 103 og 203 =D Þannig að ég kvarta ekki neitt út af þessu =D
Í dag var Erla svo góð að sækja stundaskrána mína uppí skóla í dag (hún lét reyndar mömmu sína gera það *híhí*) og svo sagði hún mér í hvaða áfanga ég var skráð.
Í haust á ég sem sagt að fara í:
landafræði 103 (sem ég þarf að fara í til að ná að útskrifast)
sálfræði 303 (sem ég þarf eiginlega að fara í líka - svo langar mig bara að fara í þann áfanga)
stærðfræði 313 (sem er tölfræðiáfangi sem ég mjög gott að hafa þegar maður ætlar í háskóla)
og svo á ég að fara í sögu 303 og félagsfræði 313...Já... gaman. Ég þarf að skrifa velorðaðan tölvupóst á eftir (fá hjálp frá pabba við það allavega) til að láta laga þetta.
Töflubreytingarnar eru bara til klukkan 12 á miðvikudaginn og við náum því ekki nema bara með mesta heppni alheimsins sko. Þannig að ég þarf eitthvað að ræða þetta við einhverja =Þ
Allavega ég ætla að fara að leika við Rúnar Atla. Þetta er síðasta kvöldið okkar saman þangað til í desember =(
Dagmar Ýr
Loksins loksins!!
Jæja, þá er öll ferðasagan komin á netið.
Þetta eru 8 bloggfærslur í þessum ferðapakka, og þær eru allar mislangar og misáhugaverðar =Þ
En þá er ég búin að blogga geggjað mikið í þessum mánuði. Það má ENGIN kvarta yfir bloggleysi hjá mér...
Allavega, búin í bili. Ég ætla að fara að vera veik =/
Þetta eru 8 bloggfærslur í þessum ferðapakka, og þær eru allar mislangar og misáhugaverðar =Þ
En þá er ég búin að blogga geggjað mikið í þessum mánuði. Það má ENGIN kvarta yfir bloggleysi hjá mér...
Allavega, búin í bili. Ég ætla að fara að vera veik =/
sunnudagur, 19. ágúst 2007
11. ágúst 2007
Loksins var sá dagur kominn að við ætluðum að fara að byrja í þessu ferðalagi okkar =D Ég var alveg búin að bíða spennt eftir þessu í nokkuð marga daga...
Allavega, við vöknuðum snemma og kláruðum að gera okkur tilbúnar og þá er mér sagt að pabbi, Rúnar Atli og Tinna ætlu ekki að koma með okkur... =O Sem mér fannst soldið skrítið. Þangað til mamma bætti því við að þau koma bara næsta dag. Sem var ekkert skrítið af því að pabbi var alveg að drukkna úr veikindum og Rúnar Atli var líka búinn að smitast af þessu...
Svo lögðum við af stað um 9 leitið minnir mig, með venulegu sjoppuferðinni okkar áður en við lögðum alveg af stað og það var keypt kók og súkkulaði svo við mundum ekki deyja úr næringarskorti =Þ
Eftir svona tveggja tíma akstur vakna ég við það að við erum komin til Karibib. Þar er "fræga" steinabúðin sem við stoppum alltaf í. Þórdís tapaði sér alveg í steinakaupum og keypti rétt rúmlega hálft kíló af steinum á eitthvað um 400 íslenskar krónur. Og svo keypti hún sér eitthvað meira af minjagripum þarna. Allt mjög tengt steinum. Enda má segja að hún sé steinafrík *híhí*
Svo héldum við áfram til Swakopmund og vorum komnar þar eitthvað um 3 leitið held ég. Ég man það samt ekki 100%. Ég gæti verið að bulla eitthvað þvílíkt. Sérstaklega af þvi að ég man eftir því að borða í hádeginu eftir að við vorum búnar að tjekka okkur inná hótelið...Þannig að við komum væntanlega ekki 3 heldur 1. En það skiptir svo sem ekki öllu máli...
En svo þegar við vorum búnar að borða ætluðum við (reyndar ekki ég...) að kíkja á fjórhjól, en þá bara neinei...er ekki alveg upppantað hjá gaurnum þann dag...þvílík fýluferð...=/
En við förum þá bara aftur til Swakopmund (fjórhjólastaðurinn er nokkra kílómetra fyrir utan Swakop) og þurfum að finna okkur eitthvað sniðugt að gera...
Þannig að við förum á trémarkaðinn þar.
Þar náðum við að kaupa einhverjar gjafir handa einhverju fólki og það var bara gaman. Svo var einn gaur sem spurði Þórdís hvort ég og hún værum tvíburar...Sem okkur fannst bara MJÖG fyndið...sérstaklega af því að það er ekki eins og við séum neitt sérstakelga líkar =Þ
Svo var reyndar annar sem spurði hvort ég væri frá Ítalíu. Mamma hélt því fram að það væri út af hattinum mínum sem var greinilega mjög ítalskulegur...
En ég vona að gjafirnar sem voru keyptar handa öllum á þessu trémarkaði verða vel metnar. Það fór mikil pæling bakvið allar þessar gjafir skal ég segja ykkur...
En svo var eiginlega ekkert annað bloggnæmt þennan dag...
Allavega, við vöknuðum snemma og kláruðum að gera okkur tilbúnar og þá er mér sagt að pabbi, Rúnar Atli og Tinna ætlu ekki að koma með okkur... =O Sem mér fannst soldið skrítið. Þangað til mamma bætti því við að þau koma bara næsta dag. Sem var ekkert skrítið af því að pabbi var alveg að drukkna úr veikindum og Rúnar Atli var líka búinn að smitast af þessu...
Svo lögðum við af stað um 9 leitið minnir mig, með venulegu sjoppuferðinni okkar áður en við lögðum alveg af stað og það var keypt kók og súkkulaði svo við mundum ekki deyja úr næringarskorti =Þ
Eftir svona tveggja tíma akstur vakna ég við það að við erum komin til Karibib. Þar er "fræga" steinabúðin sem við stoppum alltaf í. Þórdís tapaði sér alveg í steinakaupum og keypti rétt rúmlega hálft kíló af steinum á eitthvað um 400 íslenskar krónur. Og svo keypti hún sér eitthvað meira af minjagripum þarna. Allt mjög tengt steinum. Enda má segja að hún sé steinafrík *híhí*
Svo héldum við áfram til Swakopmund og vorum komnar þar eitthvað um 3 leitið held ég. Ég man það samt ekki 100%. Ég gæti verið að bulla eitthvað þvílíkt. Sérstaklega af þvi að ég man eftir því að borða í hádeginu eftir að við vorum búnar að tjekka okkur inná hótelið...Þannig að við komum væntanlega ekki 3 heldur 1. En það skiptir svo sem ekki öllu máli...
En svo þegar við vorum búnar að borða ætluðum við (reyndar ekki ég...) að kíkja á fjórhjól, en þá bara neinei...er ekki alveg upppantað hjá gaurnum þann dag...þvílík fýluferð...=/
En við förum þá bara aftur til Swakopmund (fjórhjólastaðurinn er nokkra kílómetra fyrir utan Swakop) og þurfum að finna okkur eitthvað sniðugt að gera...
Þannig að við förum á trémarkaðinn þar.
Þar náðum við að kaupa einhverjar gjafir handa einhverju fólki og það var bara gaman. Svo var einn gaur sem spurði Þórdís hvort ég og hún værum tvíburar...Sem okkur fannst bara MJÖG fyndið...sérstaklega af því að það er ekki eins og við séum neitt sérstakelga líkar =Þ
Svo var reyndar annar sem spurði hvort ég væri frá Ítalíu. Mamma hélt því fram að það væri út af hattinum mínum sem var greinilega mjög ítalskulegur...
En ég vona að gjafirnar sem voru keyptar handa öllum á þessu trémarkaði verða vel metnar. Það fór mikil pæling bakvið allar þessar gjafir skal ég segja ykkur...
En svo var eiginlega ekkert annað bloggnæmt þennan dag...
12. ágúst 2007
Þetta var mikið fréttmeiri dagur en sá sem var áður =Þ
Við byrjuðum daginn okkar á því að fara til gaurinn sem á fjórhjóladæmið. Og þetta var klukkan 9 um morgni. Gaurinn sagði allavega að hann opnaði klukkan 9 þannig að við vildum vera fyrst á staðinn. Svo var okkur sagt það að það var eiginlega allt of mikil þoka til að geta farið á þessum tíma á þessum degi þannig að við áttum bara að koma aftur eftir svona 2 tíma. Þá fórum við að hugsa um hvað við ættum að gera þangað til, og ég stakk uppá því að fara smá rúnt í Walvis Bay. Það er bær í svona hálftíma fjarlægt frá Swakopmund.
Það er ekki jafm mikill túristabær og Swakop, og það er eiginlega bara svona fiskibær finnst mér. En það voru alveg ótrúlega mikið af Íslendingum þar á sínum tíma. Allir tengdir fiski á einhvern hátt =Þ
Anyway...
Við fórum á stað sem mig langar að segja hafi heitið Flamingo Bay eða eitthvað. Það eru mjög margir flamingoar þarna, ef þið föttuðuð ekki =Þ
Þetta er mynd af nokkrum flamingoum. Zoomið á myndavélinni minni er ekki alveg jafn gott og ég vildi og ekki nógu öflugt til að hafa tekið betri myndir þannig að þið verðið bara að sætta ykkur við þessa mynd =Þ
Við sáum þessa marglyttu á ströndinni þarna. Það var alveg geðveikt skrítið að snerta hana með skónum (sem ég gerði) ég hélt alltaf að marglyttur væru svona squishy (eins og í Finding Nemo) en þessi var bara mjög hörð... Það er kannski bara af því að hún var dauð eða eitthvað, en það var samt gegt skrítið. Núna þarf ég að hafa það mitt mission in life að finna lifandi marglyttu og snerta hana =Þ
Eftir þessa mjög skemmtilegu ferð til Walvis Bay fórum við aftur til fjórhjólagaursins og ætluðum bara að bíða í þennan hálftíma áður en klukkan varð 11. En það var akkúrat hópur að fara að leggja af stað og Þórdís og mamma fengu að fara með.
Þetta er staðurinn sem þær fóru á fjórhjólin btw...mikið að gera... =Þ
Ég var að lesa fimmtu Harry Potter bókina á meðan =D
Hérna er hluti af hópnum að koma til baka úr ferðinni og Þórdís og mamma eru þarna. Það er ekki hægt að sjá það, en ég veit það af því að ég var að fylgjast með...
Þarna sjá kannski nokkrir að þær eru þarna...það þarf samt að hafa augun MJÖG vel opin til að sjá þær =Þ helst bara stækkunargler...
Á þessari mynd er hægt að sjá Þórdísi á fjórhjólinu sínu. Mamma var akkúrat bakvið pálmatréið um leið og ég tók þessa mynd...
Eftir þessa stórkostlega reynslu vorum við allar orðnar þokkalega svangar (maður verður svangur á því að sitja inní bíl að lesa sko...) þannig að við fórum á einhvern gólfklúbb eða eitthvað til að borða. Það er alltaf hádegishlaðborð þarna á sunnudögum og okkur fannst tilvalið að fara á það. Maturinn var líka ekkert smá góður =D
Svo þegar við vorum búnar að borða á okkur gat fórum við til konunnar sem á nokkra úlfalda og það er hægt að fara á bak á nokkrum þeirra. Voða sniðugt að fara á úlfaldabak þegar maður er nýbúin að borða heilan helling auðvitað =Þ
Allavega. Þessi kona er lika með fullt af öðrum dýrum þarna, eins og barna kjúklingana sem ég sá og tók alveg ekkert smá margar myndir af =D
Ég set samt bara eina mynd inná af því að ég er ekki alveg viss að allir aðrir eru jafn hrifnir af barna kjúklingum og ég... =Þ
Þetta er kannski eitthvað sem fleiri finnst athyglisvert. Þetta er sem sagt eins og blandaður asni og zebrahestur. Sem ég hef aldrei séð áður, en þetta var allavega alveg klikkað fyndið og krúttlegt á sama tíma =Þ
Og þetta er mynd af Þórdísi að klappa asna. Hún hafði aldrei áður klappað asna og hún vildi bara hafa sönnunargögn fyrir því að hafa gert það =Þ
Og þetta er Þórdís með þetta höfuðrugl sem konan lætur alla fá áður en þau fara á úlfaldabak. Ég var með hattinn minn, en það var ekki nógu gott...rugl bara. Ég er enganveginn hrifin af þessu höfuðveseni...
Og þetta er ég á úlfaldanum þegar hann er að reisa sig upp. Það er næst erfiðast við þetta allt saman. Það erfiðista er þegar hann er að leggjast niður aftur. Það finnst mér allavega. Það gæti verið að einhverjir eru ekki alveg sammála mér.
Svo þegar þetta var búið vara bara farið aftur til Swakop og þá vildi ég aðeins fara að labba um á ströndinni og Þórdís var alveg til í það þannig að við gerðum það á meðan mamma fór aftur á hótelið að bíða eftir að pabbi, Rúnar Atli og Tinna komu.
Þessi mynd er tekin á bryggjunni í Swakopmund. Það sést greinilega hvað var alveg snilldarveður allan tímann sem við vorum þarna. Þetta var bara rugl. Maður sá varla þangað sem maður var að labba. En við náðum að sleppa því að detta í sjóinn =Þ
Svo á leiðinni aftur á hótelið ákvöddum við að fara á sædýrasafnið. Það var alveg geðveikt stuð. Mig minnti einhvernveginn að þetta væri bara ömurlegt sædýrasafn, en svo mundi ég að ég var að rugla við eitthvað allt annað safn. Sem ég hef ekki hugmynd um hvað var. Sem er bara bæklað =Þ
En allavega, ég náði ekki að taka neinar frábærar myndir þarna, en það var ein sem var allavega hægt að sjá hvað var tekið mynd af =Þ
Og þetta er hún. Þetta er sem sagt skjaldbaka að dunda sér við það að synda.
Þetta sædýrasafn er í rauninni alveg geðveikt. Það er alveg geðveikt stór tánkur með fullt af fiskum og hákörlum og skjaldbökum og það er svona göng á botninum á honum þannig að það er eins og maður er að labba í tánkinum með öllum fiskunum...Þetta er alveg klikkað töff sko.
Ég náði að taka myndband á myndavélinni minni af fiskunum að synda og allt, og ég ælta að leyfa því að fljóta með og vona það besta. Ég hef aldrei sett myndband inná bloggsíðuna þannig að ég er bara að vona að þetta gangi eins og það á að ganga.
Svo gerðum við eiginlega ekkert annað merkilegt. Jú, að vísu fórum við öll nema mamma út að borða á veitingastaðinn sem við fórum á daginn áður =Þ Og hann var alveg jafn góður. Maturinn var meira að segja betri, enda fékk ég mér ekki alveg það sama.
Nema það kom einhver geðveikt stór hópur af fólki á veitingastaðin þegar við vorum að byrja að borða og þau voru með svo mikil læti það hefði mátt halda að þau ólust upp í hávaðaverksmiðju...
Við byrjuðum daginn okkar á því að fara til gaurinn sem á fjórhjóladæmið. Og þetta var klukkan 9 um morgni. Gaurinn sagði allavega að hann opnaði klukkan 9 þannig að við vildum vera fyrst á staðinn. Svo var okkur sagt það að það var eiginlega allt of mikil þoka til að geta farið á þessum tíma á þessum degi þannig að við áttum bara að koma aftur eftir svona 2 tíma. Þá fórum við að hugsa um hvað við ættum að gera þangað til, og ég stakk uppá því að fara smá rúnt í Walvis Bay. Það er bær í svona hálftíma fjarlægt frá Swakopmund.
Það er ekki jafm mikill túristabær og Swakop, og það er eiginlega bara svona fiskibær finnst mér. En það voru alveg ótrúlega mikið af Íslendingum þar á sínum tíma. Allir tengdir fiski á einhvern hátt =Þ
Anyway...
Við fórum á stað sem mig langar að segja hafi heitið Flamingo Bay eða eitthvað. Það eru mjög margir flamingoar þarna, ef þið föttuðuð ekki =Þ
Þetta er mynd af nokkrum flamingoum. Zoomið á myndavélinni minni er ekki alveg jafn gott og ég vildi og ekki nógu öflugt til að hafa tekið betri myndir þannig að þið verðið bara að sætta ykkur við þessa mynd =Þ
Við sáum þessa marglyttu á ströndinni þarna. Það var alveg geðveikt skrítið að snerta hana með skónum (sem ég gerði) ég hélt alltaf að marglyttur væru svona squishy (eins og í Finding Nemo) en þessi var bara mjög hörð... Það er kannski bara af því að hún var dauð eða eitthvað, en það var samt gegt skrítið. Núna þarf ég að hafa það mitt mission in life að finna lifandi marglyttu og snerta hana =Þ
Eftir þessa mjög skemmtilegu ferð til Walvis Bay fórum við aftur til fjórhjólagaursins og ætluðum bara að bíða í þennan hálftíma áður en klukkan varð 11. En það var akkúrat hópur að fara að leggja af stað og Þórdís og mamma fengu að fara með.
Þetta er staðurinn sem þær fóru á fjórhjólin btw...mikið að gera... =Þ
Ég var að lesa fimmtu Harry Potter bókina á meðan =D
Hérna er hluti af hópnum að koma til baka úr ferðinni og Þórdís og mamma eru þarna. Það er ekki hægt að sjá það, en ég veit það af því að ég var að fylgjast með...
Þarna sjá kannski nokkrir að þær eru þarna...það þarf samt að hafa augun MJÖG vel opin til að sjá þær =Þ helst bara stækkunargler...
Á þessari mynd er hægt að sjá Þórdísi á fjórhjólinu sínu. Mamma var akkúrat bakvið pálmatréið um leið og ég tók þessa mynd...
Eftir þessa stórkostlega reynslu vorum við allar orðnar þokkalega svangar (maður verður svangur á því að sitja inní bíl að lesa sko...) þannig að við fórum á einhvern gólfklúbb eða eitthvað til að borða. Það er alltaf hádegishlaðborð þarna á sunnudögum og okkur fannst tilvalið að fara á það. Maturinn var líka ekkert smá góður =D
Svo þegar við vorum búnar að borða á okkur gat fórum við til konunnar sem á nokkra úlfalda og það er hægt að fara á bak á nokkrum þeirra. Voða sniðugt að fara á úlfaldabak þegar maður er nýbúin að borða heilan helling auðvitað =Þ
Allavega. Þessi kona er lika með fullt af öðrum dýrum þarna, eins og barna kjúklingana sem ég sá og tók alveg ekkert smá margar myndir af =D
Ég set samt bara eina mynd inná af því að ég er ekki alveg viss að allir aðrir eru jafn hrifnir af barna kjúklingum og ég... =Þ
Þetta er kannski eitthvað sem fleiri finnst athyglisvert. Þetta er sem sagt eins og blandaður asni og zebrahestur. Sem ég hef aldrei séð áður, en þetta var allavega alveg klikkað fyndið og krúttlegt á sama tíma =Þ
Og þetta er mynd af Þórdísi að klappa asna. Hún hafði aldrei áður klappað asna og hún vildi bara hafa sönnunargögn fyrir því að hafa gert það =Þ
Og þetta er Þórdís með þetta höfuðrugl sem konan lætur alla fá áður en þau fara á úlfaldabak. Ég var með hattinn minn, en það var ekki nógu gott...rugl bara. Ég er enganveginn hrifin af þessu höfuðveseni...
Og þetta er ég á úlfaldanum þegar hann er að reisa sig upp. Það er næst erfiðast við þetta allt saman. Það erfiðista er þegar hann er að leggjast niður aftur. Það finnst mér allavega. Það gæti verið að einhverjir eru ekki alveg sammála mér.
Svo þegar þetta var búið vara bara farið aftur til Swakop og þá vildi ég aðeins fara að labba um á ströndinni og Þórdís var alveg til í það þannig að við gerðum það á meðan mamma fór aftur á hótelið að bíða eftir að pabbi, Rúnar Atli og Tinna komu.
Þessi mynd er tekin á bryggjunni í Swakopmund. Það sést greinilega hvað var alveg snilldarveður allan tímann sem við vorum þarna. Þetta var bara rugl. Maður sá varla þangað sem maður var að labba. En við náðum að sleppa því að detta í sjóinn =Þ
Svo á leiðinni aftur á hótelið ákvöddum við að fara á sædýrasafnið. Það var alveg geðveikt stuð. Mig minnti einhvernveginn að þetta væri bara ömurlegt sædýrasafn, en svo mundi ég að ég var að rugla við eitthvað allt annað safn. Sem ég hef ekki hugmynd um hvað var. Sem er bara bæklað =Þ
En allavega, ég náði ekki að taka neinar frábærar myndir þarna, en það var ein sem var allavega hægt að sjá hvað var tekið mynd af =Þ
Og þetta er hún. Þetta er sem sagt skjaldbaka að dunda sér við það að synda.
Þetta sædýrasafn er í rauninni alveg geðveikt. Það er alveg geðveikt stór tánkur með fullt af fiskum og hákörlum og skjaldbökum og það er svona göng á botninum á honum þannig að það er eins og maður er að labba í tánkinum með öllum fiskunum...Þetta er alveg klikkað töff sko.
Ég náði að taka myndband á myndavélinni minni af fiskunum að synda og allt, og ég ælta að leyfa því að fljóta með og vona það besta. Ég hef aldrei sett myndband inná bloggsíðuna þannig að ég er bara að vona að þetta gangi eins og það á að ganga.
Svo gerðum við eiginlega ekkert annað merkilegt. Jú, að vísu fórum við öll nema mamma út að borða á veitingastaðinn sem við fórum á daginn áður =Þ Og hann var alveg jafn góður. Maturinn var meira að segja betri, enda fékk ég mér ekki alveg það sama.
Nema það kom einhver geðveikt stór hópur af fólki á veitingastaðin þegar við vorum að byrja að borða og þau voru með svo mikil læti það hefði mátt halda að þau ólust upp í hávaðaverksmiðju...
13. ágúst 2007
Þá var komið mánudagur. Við ætluðum þá að byrja að fara hægt og rólega norður með nokkrum stoppum.
Fyrsta stoppið var Cape Cross. Það er staðurinn sem þar eru alveg örugglega milljón selir bara að hanga á ströndinni. Það var allavega þannig síðast þegar ég fór þangað fyrir 7 árum eða eitthvað. Núna var þetta bara rugl. Það var ekki einn einasti selur á ströndinni, og bara nokkrir í sjónum hjá ströndinni.
Eins og þið sjáið (ef þið horfið vel og vandlega í sjóinn) Bara nokkrir selir lengst í burtu. En ég hugsa að nokkrir selir langt í burtu eru betri en engir selir neinsstaðar...
Svo keyrðum við bara beint norður í einhverja marga klukkutíma þangað til við komust að bæ sem heitir Khorixas. Þetta var bara nokkuð fínn staður. Hótel þá, meina ég. Ég meina, það hefði auðvitað getað verið flottara og allt það, og barþjónninn hefði mátt vera minni asni, en svona er lífið bara =Þ
Fyrsta stoppið var Cape Cross. Það er staðurinn sem þar eru alveg örugglega milljón selir bara að hanga á ströndinni. Það var allavega þannig síðast þegar ég fór þangað fyrir 7 árum eða eitthvað. Núna var þetta bara rugl. Það var ekki einn einasti selur á ströndinni, og bara nokkrir í sjónum hjá ströndinni.
Eins og þið sjáið (ef þið horfið vel og vandlega í sjóinn) Bara nokkrir selir lengst í burtu. En ég hugsa að nokkrir selir langt í burtu eru betri en engir selir neinsstaðar...
Svo keyrðum við bara beint norður í einhverja marga klukkutíma þangað til við komust að bæ sem heitir Khorixas. Þetta var bara nokkuð fínn staður. Hótel þá, meina ég. Ég meina, það hefði auðvitað getað verið flottara og allt það, og barþjónninn hefði mátt vera minni asni, en svona er lífið bara =Þ
14. ágúst 2007
Þá var það löng ferð þennan dag. Við byrjuðum á því að vakna snemma (eins og allir aðrir dagar í ferðinni) og fórum beint á staðinn þar sem fyrir mörgum mörgum mörgum árum var verið að höggva myndir inní steina sem eru þarna.
Þetta er soldið flott sko. Konan sem var að sýna okkur þetta allt sagði að þessar myndir voru liklega þarna til að kenna strákunum hvernig væri best að veiða dýrin og hvernig fótspor voru af þessum dýrum. Það er auðvitað engin leið til að vita nákvæmlega af hverju þetta er þarna af því að það er svo langt síðan þetta var gert.
Svo þegar við vorum búin að skoða þetta allt, fórum við á stað sem heitir Petrified Forest. Það sem var fyndnast við þennan stað var það að gaurinn sem var að sýna okkur þetta hét Salmon. Án djóks. Hann hét lax *híhí*
Hérna sést svona trédæmi. Þetta lítur út fyrir að vera bara venjulegt tré. Nema hvað...Þetta tré er margra milljón ára gamallt. Og er orðið að steini. Sem er bara mjög töff.
Og hérna er önnur mynd. Þetta lítur ekkert út fyrir að vera steinn, en þegar maður snertir það finnur maður það greinilega. Ef einhver vill fá að sjá svona geta þau komið í heimsókn til mín af því að við erum með nokkra svona steina/tré bita heima á Íslandi og fólk er alveg velkomið að koma og kíkja ef það trúir mér ekki =Þ
Hér er mynd sem sýnir hringana í einum trébita. Þetta er allt bara mjög merkilegt.
Þegar þetta var búið fórum við að hitta einhverja gaura sem eru að reyna að rækta einhver tré einhversstaðar og pabbi ætlar kannski að hjálpa þeim eitthvað með peningamál held ég. Vegurinn á þennan stað var alveg bara hræðilegur. Ég hef aldrei á ævinni séð svona veg. Við vorum bara að keyra yfir grjót og eitthvað. Það er ekki hægt að lýsa þessu ef hinn aðilinn hefur ekki verið á þessum vegi. Hann var alveg rosalegur sko. Ég tók því miður bara engar myndir af því =/
Svo þegar við erum að fara að leggja af stað á hótelið í Opuwo, hvað ætli hafi gerst?
Hinn bíllinn fer ekki í gang. Pabbi býðst til þess að draga hann aðeins til að koma honum í gang en hann bara fer ekki í gang! Þannig að við endum með þvi að draga hann í rosalegan tíma alla leið til Opuwo. Svo á leiðinni hleytur kúdú fyrir bílinn okkar og við verðum öll rosalega hrædd. Kúdú eru nefnilega rosalega leiðinlegar þegar þær hlaupa fyrir bílinn manns á veginum. Þær hlaupa alltaf í átt að bílnum. Þetta er eitthvað með það að gera að þær eru að reyna að hlaupa bakvið ljósið eða eitthvað. Ég er ekki alveg að fatta þetta nógu vel, en það er bara soleiðis. Svo er líka ekki hægt að nauðhemla þegar maður er með bíl í eftirdragi... Svo er ég bara alls ekki frá þvi að við höfum aðeins klesst á kúdúna... Ekki mikið eða alvarlegt, en bara svona aðeins =/
Svo þegar við erum loksins komin á hótelið erum við öll óbærilega svöng og óeðlilega þreytt. Við fáum svo aðeins að borða og svo förum við í tjaldið okkar.
Já þið lásuð rétt. TJALDIÐ okkar. Alveg magnað.
En við lifðum það allavega af =Þ
Augljóslega...
Þetta er soldið flott sko. Konan sem var að sýna okkur þetta allt sagði að þessar myndir voru liklega þarna til að kenna strákunum hvernig væri best að veiða dýrin og hvernig fótspor voru af þessum dýrum. Það er auðvitað engin leið til að vita nákvæmlega af hverju þetta er þarna af því að það er svo langt síðan þetta var gert.
Svo þegar við vorum búin að skoða þetta allt, fórum við á stað sem heitir Petrified Forest. Það sem var fyndnast við þennan stað var það að gaurinn sem var að sýna okkur þetta hét Salmon. Án djóks. Hann hét lax *híhí*
Hérna sést svona trédæmi. Þetta lítur út fyrir að vera bara venjulegt tré. Nema hvað...Þetta tré er margra milljón ára gamallt. Og er orðið að steini. Sem er bara mjög töff.
Og hérna er önnur mynd. Þetta lítur ekkert út fyrir að vera steinn, en þegar maður snertir það finnur maður það greinilega. Ef einhver vill fá að sjá svona geta þau komið í heimsókn til mín af því að við erum með nokkra svona steina/tré bita heima á Íslandi og fólk er alveg velkomið að koma og kíkja ef það trúir mér ekki =Þ
Hér er mynd sem sýnir hringana í einum trébita. Þetta er allt bara mjög merkilegt.
Þegar þetta var búið fórum við að hitta einhverja gaura sem eru að reyna að rækta einhver tré einhversstaðar og pabbi ætlar kannski að hjálpa þeim eitthvað með peningamál held ég. Vegurinn á þennan stað var alveg bara hræðilegur. Ég hef aldrei á ævinni séð svona veg. Við vorum bara að keyra yfir grjót og eitthvað. Það er ekki hægt að lýsa þessu ef hinn aðilinn hefur ekki verið á þessum vegi. Hann var alveg rosalegur sko. Ég tók því miður bara engar myndir af því =/
Svo þegar við erum að fara að leggja af stað á hótelið í Opuwo, hvað ætli hafi gerst?
Hinn bíllinn fer ekki í gang. Pabbi býðst til þess að draga hann aðeins til að koma honum í gang en hann bara fer ekki í gang! Þannig að við endum með þvi að draga hann í rosalegan tíma alla leið til Opuwo. Svo á leiðinni hleytur kúdú fyrir bílinn okkar og við verðum öll rosalega hrædd. Kúdú eru nefnilega rosalega leiðinlegar þegar þær hlaupa fyrir bílinn manns á veginum. Þær hlaupa alltaf í átt að bílnum. Þetta er eitthvað með það að gera að þær eru að reyna að hlaupa bakvið ljósið eða eitthvað. Ég er ekki alveg að fatta þetta nógu vel, en það er bara soleiðis. Svo er líka ekki hægt að nauðhemla þegar maður er með bíl í eftirdragi... Svo er ég bara alls ekki frá þvi að við höfum aðeins klesst á kúdúna... Ekki mikið eða alvarlegt, en bara svona aðeins =/
Svo þegar við erum loksins komin á hótelið erum við öll óbærilega svöng og óeðlilega þreytt. Við fáum svo aðeins að borða og svo förum við í tjaldið okkar.
Já þið lásuð rétt. TJALDIÐ okkar. Alveg magnað.
En við lifðum það allavega af =Þ
Augljóslega...
15. ágúst 2007
Við vöknuðum aftur snemma...surprise surprise...not!!!
En núna þurftum við að keyra í svona 2 tíma í bæ sem heitir Etanga. Þar þurfti pabbi að mæta á einhvern fund með himbafólki í sambandi við vatn og leikskóla. Ég var samt ekki á fundinum, ég og Þórdís sátum í herbergi fyrir utan fundarsalinn og lásum. Ég var að lesa síðustu Harry Potter bókina.
Svo fórum við að sjá Himbaþorp nálægt Etanga en ég tók engar myndir af því að mér finnst alltaf rosalega óþægilegt að taka myndir af fólki sem ég skil ekki... -_-
En Þórdís er pottþétt með myndir á bloggsíðunni sinni þannig að þið getið bara kíkt þangað. Línkurinn er hérna til hægri... -->
Svo fórum við bara aftur í tjaldið okkar og soleiðis. Þessi dagur var eiginlega ekkert mjög fréttmikill af því að ég tók engar myndir =Þ
En núna þurftum við að keyra í svona 2 tíma í bæ sem heitir Etanga. Þar þurfti pabbi að mæta á einhvern fund með himbafólki í sambandi við vatn og leikskóla. Ég var samt ekki á fundinum, ég og Þórdís sátum í herbergi fyrir utan fundarsalinn og lásum. Ég var að lesa síðustu Harry Potter bókina.
Svo fórum við að sjá Himbaþorp nálægt Etanga en ég tók engar myndir af því að mér finnst alltaf rosalega óþægilegt að taka myndir af fólki sem ég skil ekki... -_-
En Þórdís er pottþétt með myndir á bloggsíðunni sinni þannig að þið getið bara kíkt þangað. Línkurinn er hérna til hægri... -->
Svo fórum við bara aftur í tjaldið okkar og soleiðis. Þessi dagur var eiginlega ekkert mjög fréttmikill af því að ég tók engar myndir =Þ
16. ágúst 2007
Þetta var að mínu mati, versti dagurinn. Sömu gaurarnir sem sýndu okkur skógræktardæmið ætluðu að sýna okkur eitthvað hunangsdót. Þetta hljómaði mjög skemmtilega fyrst.
Málið er að þessir gaurar vilja fá pening til að koma einhverju hunangsfluguræktun af stað. Það er víst einhver hefð fyrir því að einn himbaættbálkur nær sér í hunang frá einu tré og þau vilja gera þetta eitthvað aðeins betra og eitthvað soleiðis.
Fyrst þurftum við að bíða í 2 tíma eftir að þessir himbar náðu í einhverja spýtu sem þeir þurftu að nota til að klifra upp eða eitthvað. Svo fór annar klukkutíma í það að komast upp, gera eitthvað meira með þessar spýtur og komast að því að hendin á gaurnum var of stór fyrir gatið sem hunangsflugurnar eru. Þá gáfust við Þórdís upp á þessu og fórum aftur í bílinn. Klukkutíma seinna komu pabbi, Stefán og Arndís aftur. 4 klukkustundir... og svo þurfti að halda borgarafund líka...
Það er ekki ótrúlegt að við höfðum ekki komist aftur í tjaldið fyrir myrkur eins og upphaflega planið var...
Málið er að þessir gaurar vilja fá pening til að koma einhverju hunangsfluguræktun af stað. Það er víst einhver hefð fyrir því að einn himbaættbálkur nær sér í hunang frá einu tré og þau vilja gera þetta eitthvað aðeins betra og eitthvað soleiðis.
Fyrst þurftum við að bíða í 2 tíma eftir að þessir himbar náðu í einhverja spýtu sem þeir þurftu að nota til að klifra upp eða eitthvað. Svo fór annar klukkutíma í það að komast upp, gera eitthvað meira með þessar spýtur og komast að því að hendin á gaurnum var of stór fyrir gatið sem hunangsflugurnar eru. Þá gáfust við Þórdís upp á þessu og fórum aftur í bílinn. Klukkutíma seinna komu pabbi, Stefán og Arndís aftur. 4 klukkustundir... og svo þurfti að halda borgarafund líka...
Það er ekki ótrúlegt að við höfðum ekki komist aftur í tjaldið fyrir myrkur eins og upphaflega planið var...
17. ágúst 2007
Við byrjuðum á því að taka myndir af tjaldinu. Við ætluðum að gera það daginn áður en af því að við komum aftur svo seint gátum við það ekki.
Allavega...myndir...
Hérna sést tjaldið okkar. Voða krúttlegt og sætt =Þ
Þetta er umhverfið sem við vorum í. Það var alveg rosalega flott sko. Þetta minnti mann á Kanada svona pínu sko. Mikið af trjám og það var allt þokkalega grænt, miðað við það að núna er þurratímabilið í Namibíu.
Ok. Hérna sést rúmin okkar. Það var gegt næs að hafa rúm í tjaldi =)
Það var meira að segja klósett og sturta líka...Hérna er klósettið og vaskurinn =Þ
Og hérna er sturtan. Já. Þetta var ÚTI!!! Alveg geggjað töff sko!! Það var samt alveg gegt spes að fara í sturtu undir berum himni =Þ Sérstaklega þegar það var dimmt úti.
Þetta er ekki alveg nógu góð mynd, en þetta er sem sagt þar sem áin á að vera þegar það er rigning. Og þar sem það var engin rigning núna var þetta bara alveg þurrt og ef maður hefði óvart dottið þarna niður eru ekki miklar líkur á því að maður gæti sagt neinum frá því...
Og svo er hérna matsalurinn þar sem við fengum að borða á matartímum. Það var svona stráþak yfir borðunum en annars var bara allt undir berum himni =D
En já, svo keyrðum við frá Opuwo til Ondangwa sem er bær mjög nálægt landamærunum við Angóla.
Svo keyrðum við aðeins meira að spítala sem heitir Engela og það er með frábæra aðstöðu fyrir fæðingar. Það eru margar konur sem koma þangað frá sínum heimabæjum til að fæða á þessum spítala. Konurnar geta hinsvegar ekki fengið rúm þarna fyrr en þær eru bara að fæða. Þannig að það eru rosalega margar konur sem bara gista undir tréi sem er rétt hjá spítalanum. Ég er ekki að grínast sko.
Ein kona var búin að vera þarna í svona mánuð alveg kasólétt að bíða eftir að fá að fæða barnið sitt á spítalanum.
Pabbi tók nokkrar myndir af þessu en ég tók engar. Hann ætlar svo víst að skrifa grein um þetta í eitthvað blað heima á Íslandi og ég get bara látið ykkur vita þegar það gerist og þá getiði séð myndir og fengið aðeins meiri upplýsingar um þetta.
En svo var ekkert meira skemmtilegt sem við gerðum þennan dag. Nema að spila Monopoly =D Þórdís vann samt =/ En ég vann þegar við spiluðum fyrst =D í Khorixas.
Allavega...myndir...
Hérna sést tjaldið okkar. Voða krúttlegt og sætt =Þ
Þetta er umhverfið sem við vorum í. Það var alveg rosalega flott sko. Þetta minnti mann á Kanada svona pínu sko. Mikið af trjám og það var allt þokkalega grænt, miðað við það að núna er þurratímabilið í Namibíu.
Ok. Hérna sést rúmin okkar. Það var gegt næs að hafa rúm í tjaldi =)
Það var meira að segja klósett og sturta líka...Hérna er klósettið og vaskurinn =Þ
Og hérna er sturtan. Já. Þetta var ÚTI!!! Alveg geggjað töff sko!! Það var samt alveg gegt spes að fara í sturtu undir berum himni =Þ Sérstaklega þegar það var dimmt úti.
Þetta er ekki alveg nógu góð mynd, en þetta er sem sagt þar sem áin á að vera þegar það er rigning. Og þar sem það var engin rigning núna var þetta bara alveg þurrt og ef maður hefði óvart dottið þarna niður eru ekki miklar líkur á því að maður gæti sagt neinum frá því...
Og svo er hérna matsalurinn þar sem við fengum að borða á matartímum. Það var svona stráþak yfir borðunum en annars var bara allt undir berum himni =D
En já, svo keyrðum við frá Opuwo til Ondangwa sem er bær mjög nálægt landamærunum við Angóla.
Svo keyrðum við aðeins meira að spítala sem heitir Engela og það er með frábæra aðstöðu fyrir fæðingar. Það eru margar konur sem koma þangað frá sínum heimabæjum til að fæða á þessum spítala. Konurnar geta hinsvegar ekki fengið rúm þarna fyrr en þær eru bara að fæða. Þannig að það eru rosalega margar konur sem bara gista undir tréi sem er rétt hjá spítalanum. Ég er ekki að grínast sko.
Ein kona var búin að vera þarna í svona mánuð alveg kasólétt að bíða eftir að fá að fæða barnið sitt á spítalanum.
Pabbi tók nokkrar myndir af þessu en ég tók engar. Hann ætlar svo víst að skrifa grein um þetta í eitthvað blað heima á Íslandi og ég get bara látið ykkur vita þegar það gerist og þá getiði séð myndir og fengið aðeins meiri upplýsingar um þetta.
En svo var ekkert meira skemmtilegt sem við gerðum þennan dag. Nema að spila Monopoly =D Þórdís vann samt =/ En ég vann þegar við spiluðum fyrst =D í Khorixas.
18. ágúst 2007
Siðasti dagurinn í þessu svakalega ferðalagi =)
Við ætluðum allavega að keyra heim til Windhoek og fara í gegnum Etosha svo við gætum séð einhver skemmtileg dýr =D
Ég ætla bara að setja inn flottustu myndirnar mínar og segja ykkur hvaða dýr eru á myndunum =Þ
Mér fannst þetta bara snilldarmynd =D þetta er sem sagt wildebeest að labba fyrir framan nokkra zebrahesta. Mér fannst þetta bara mjög skondið =Þ
Þetta er oryx eða gemsbok. Á íslensku er þetta kallað spjóthafur
Þetta er zebrahestur...ekki mikið hægt að segja um það =Þ
Þetta eru nokkrar kúdú, eða skrúfhyrnur eins og þær eru kallaðar á íslensku
Þetta er springbok, eða stökkhafur á íslensku. Þetta eru uppáhaldsantilópurnar mínar =D
Þetta er gíraffi. Þetta er rosalega flott mynd af því það er fullt af springbokkum í kringum hann og það sést alveg svakalegur stæð›armunur.
Þetta er mynd af fíl og impala að drekka saman =Þ
Þetta er bara flott mynd af fílum =Þ
Hérna eru tveir fílar að heilsast. Það er bara endalaust sniðugt sko =Þ
Þetta er besta myndin af gíraffa sem ég náði. Þeir voru allir pabba megin við bílinn þannig að allar myndirnar eru annaðhvort með pabba, myndavélina hans eða spegilinn inná myndinni =Þ
Þetta eru tveir flottir bláir fuglar =Þ ekkert annað...
Ef þið horfið rosalega vel á þessa mynd sjáiði að það eru 3 ljón að fá sér að drekka í vatnsbólinu. Ég hafði aldrei séð ljón í Etosha áður þannig að þetta er greinilega bara besta ferðin sem ég hef farið í til Etosha =D
Svo komum við heim um átta leitið. Við vorum í svona 12 tíma í bíl þennan dag... og 6 af þessum 12 tímum vorum við í Etosha...Ekkert smá lengi að keyra í gegnum garðin sko...
Við ætluðum allavega að keyra heim til Windhoek og fara í gegnum Etosha svo við gætum séð einhver skemmtileg dýr =D
Ég ætla bara að setja inn flottustu myndirnar mínar og segja ykkur hvaða dýr eru á myndunum =Þ
Mér fannst þetta bara snilldarmynd =D þetta er sem sagt wildebeest að labba fyrir framan nokkra zebrahesta. Mér fannst þetta bara mjög skondið =Þ
Þetta er oryx eða gemsbok. Á íslensku er þetta kallað spjóthafur
Þetta er zebrahestur...ekki mikið hægt að segja um það =Þ
Þetta eru nokkrar kúdú, eða skrúfhyrnur eins og þær eru kallaðar á íslensku
Þetta er springbok, eða stökkhafur á íslensku. Þetta eru uppáhaldsantilópurnar mínar =D
Þetta er gíraffi. Þetta er rosalega flott mynd af því það er fullt af springbokkum í kringum hann og það sést alveg svakalegur stæð›armunur.
Þetta er mynd af fíl og impala að drekka saman =Þ
Þetta er bara flott mynd af fílum =Þ
Hérna eru tveir fílar að heilsast. Það er bara endalaust sniðugt sko =Þ
Þetta er besta myndin af gíraffa sem ég náði. Þeir voru allir pabba megin við bílinn þannig að allar myndirnar eru annaðhvort með pabba, myndavélina hans eða spegilinn inná myndinni =Þ
Þetta eru tveir flottir bláir fuglar =Þ ekkert annað...
Ef þið horfið rosalega vel á þessa mynd sjáiði að það eru 3 ljón að fá sér að drekka í vatnsbólinu. Ég hafði aldrei séð ljón í Etosha áður þannig að þetta er greinilega bara besta ferðin sem ég hef farið í til Etosha =D
Svo komum við heim um átta leitið. Við vorum í svona 12 tíma í bíl þennan dag... og 6 af þessum 12 tímum vorum við í Etosha...Ekkert smá lengi að keyra í gegnum garðin sko...
laugardagur, 18. ágúst 2007
Blogglaus vika =O
Já, það er ekki oft sem ég fer heila viku án þess að blogga...en ég hafði MJÖG góða ástæðu fyrir það núna =Þ
Ég var sem sagt í ferð frá síðasta laugardag þangað til fyrir nokkrum klukkutímum =Þ Og það var geðveikt skemmtileg ferð. Sumt var alveg skemmtilegra en annað og allt það, en það var ekkert sem var alveg BRJÁLÆÐISLEGA leiðinlegt =Þ
Það versta var að ég gat ekki farið á msn alla þessa daga =Þ
En ég ætla að blogga um ferðina þegar ég er búin að setja myndirnar inná tölvuna mína. Þá koma væntanlega 7 bloggfærslur í röð á morgun af því að mér finnst allt of mikið að skrifa um 7 daga í einni færslu sko. Þannig að ég skrifa þetta allt í öfugri tímaröð svo þið getið lesið fyrst hvað gerðist 14. ágúst og svo hvað gerðist 15. og svo framvegis (gegt flókið =Þ híhí)
En svo er ég búin að fá einkunnir úr 3 fögum núna. Ég fékk 7 í sögu 303, 7 í íslensku 633 og 6 í íslensku 503 =D og ég er bara mjög sátt við allar þessar einkunnir =D
Svo á ég eftir að fá úr félagsfræði 313. Sem ég skil ekki af hverju. Ég tók prófið 13. ágúst eins og ég átti að gera, og það var sent í faxi sama dag. Það var LÍKA sent í hraðpósti sama dag þannig að kennarinn hefur nákvæmlega enga afsökun fyrir það að hafa ekki sett einkunnina mína inná netið, eða þá ekki farið yfir prófið *brjál*
Þannig að ég sendi honum velorðað bréf (að mínu mati allavega) og ég bíð bara spennt eftir svari...
En jæja. Ég ætla að hætta þessu og fara að gera eitthvað sem mér finnst gegt skemmtilegt. Sofa út kannski? =D (ég er búin að vakna fyrir 7 alla dagana í heila viku held ég...og það er MJÖG erfitt. Þannig að ég sef út á morgun =D gegt næs)
Dagmar Ýr
Ég var sem sagt í ferð frá síðasta laugardag þangað til fyrir nokkrum klukkutímum =Þ Og það var geðveikt skemmtileg ferð. Sumt var alveg skemmtilegra en annað og allt það, en það var ekkert sem var alveg BRJÁLÆÐISLEGA leiðinlegt =Þ
Það versta var að ég gat ekki farið á msn alla þessa daga =Þ
En ég ætla að blogga um ferðina þegar ég er búin að setja myndirnar inná tölvuna mína. Þá koma væntanlega 7 bloggfærslur í röð á morgun af því að mér finnst allt of mikið að skrifa um 7 daga í einni færslu sko. Þannig að ég skrifa þetta allt í öfugri tímaröð svo þið getið lesið fyrst hvað gerðist 14. ágúst og svo hvað gerðist 15. og svo framvegis (gegt flókið =Þ híhí)
En svo er ég búin að fá einkunnir úr 3 fögum núna. Ég fékk 7 í sögu 303, 7 í íslensku 633 og 6 í íslensku 503 =D og ég er bara mjög sátt við allar þessar einkunnir =D
Svo á ég eftir að fá úr félagsfræði 313. Sem ég skil ekki af hverju. Ég tók prófið 13. ágúst eins og ég átti að gera, og það var sent í faxi sama dag. Það var LÍKA sent í hraðpósti sama dag þannig að kennarinn hefur nákvæmlega enga afsökun fyrir það að hafa ekki sett einkunnina mína inná netið, eða þá ekki farið yfir prófið *brjál*
Þannig að ég sendi honum velorðað bréf (að mínu mati allavega) og ég bíð bara spennt eftir svari...
En jæja. Ég ætla að hætta þessu og fara að gera eitthvað sem mér finnst gegt skemmtilegt. Sofa út kannski? =D (ég er búin að vakna fyrir 7 alla dagana í heila viku held ég...og það er MJÖG erfitt. Þannig að ég sef út á morgun =D gegt næs)
Dagmar Ýr
föstudagur, 10. ágúst 2007
Taal
Ég og Þórdís fórum áðan á veitingastaðinn Taal til að halda upp á því að við værum báðar búnar í prófum =D
Þetta er sem sagt indverskur veitingastaður og hann er bara æðislega góður.
Við fengum grænmetið samoosas og svona djúksteikan lauk í forrétt, ég fékk kjúkling í kókos og karrísósu með grænmetishrísgrjónum og venjulegu naan brauði og Þórdís fékk sér kjúkling í einhverju smjör og tómatssósu minnir mig í aðalrétt. Svo fékk ég með ís með rósasósu og einhverju jelly dæmi og Þórdís fékk sér ís með saffron og eitthvað í eftirrétt. Ég gegt góð að muna hluti =Þ NOT!!
Allavega, svo fengum við okkur rósavín með matnum og það var bara geggjaðislega gott sko =D Við erum geðveikt farnar að meta vín geðveikt mikið núna og fáum okkur oft bara vínflösku með matnum. Enda kostar vín um 500 íslenskar krónur. En við fáum okkur oft bara vín á svona 2-300kr sko =Þ Ekkert smá næs =D
En þetta kvöld var alveg bara æðislegt hjá okkur sko. Við skiljum ekkert í okkur að hafa ekki farið bara við tvær út að borða áður =Þ En við ætlum að gera eitthvað af því eftir að við komum heim frá þessu ferðalagi.
En öll þessi máltíð, fyrir okkur báðar, alveg þriggja rétta máltíð, með víni og einum öðrum drykk (sem er bara óáfengdur kokteil í rauninni) og þetta kostaði eitthvað um 4000 íslenskar krónur. Sem er auðvitað ekki NEITT!!! ekki miðað við Ísland allavega...Þá hefði þetta kostað eitthvað um 20.000kr að minnsta kosti held ég =Þ Enda er maður ekkert að týma að fá sér eftirrétt á Íslandi, nema bara það sé sérstakt tilefni =Þ
En allavega, ég er orðin alveg geðveikt þreytt þannig að ég er að pæla að fara bara að hvíla mig. Enda þurfum við að vakna klukkan 7 til að fara í þessa ferð =D en við hlökkum alveg ekkert smá mikið til sko =D
Dagmar
Þetta er sem sagt indverskur veitingastaður og hann er bara æðislega góður.
Við fengum grænmetið samoosas og svona djúksteikan lauk í forrétt, ég fékk kjúkling í kókos og karrísósu með grænmetishrísgrjónum og venjulegu naan brauði og Þórdís fékk sér kjúkling í einhverju smjör og tómatssósu minnir mig í aðalrétt. Svo fékk ég með ís með rósasósu og einhverju jelly dæmi og Þórdís fékk sér ís með saffron og eitthvað í eftirrétt. Ég gegt góð að muna hluti =Þ NOT!!
Allavega, svo fengum við okkur rósavín með matnum og það var bara geggjaðislega gott sko =D Við erum geðveikt farnar að meta vín geðveikt mikið núna og fáum okkur oft bara vínflösku með matnum. Enda kostar vín um 500 íslenskar krónur. En við fáum okkur oft bara vín á svona 2-300kr sko =Þ Ekkert smá næs =D
En þetta kvöld var alveg bara æðislegt hjá okkur sko. Við skiljum ekkert í okkur að hafa ekki farið bara við tvær út að borða áður =Þ En við ætlum að gera eitthvað af því eftir að við komum heim frá þessu ferðalagi.
En öll þessi máltíð, fyrir okkur báðar, alveg þriggja rétta máltíð, með víni og einum öðrum drykk (sem er bara óáfengdur kokteil í rauninni) og þetta kostaði eitthvað um 4000 íslenskar krónur. Sem er auðvitað ekki NEITT!!! ekki miðað við Ísland allavega...Þá hefði þetta kostað eitthvað um 20.000kr að minnsta kosti held ég =Þ Enda er maður ekkert að týma að fá sér eftirrétt á Íslandi, nema bara það sé sérstakt tilefni =Þ
En allavega, ég er orðin alveg geðveikt þreytt þannig að ég er að pæla að fara bara að hvíla mig. Enda þurfum við að vakna klukkan 7 til að fara í þessa ferð =D en við hlökkum alveg ekkert smá mikið til sko =D
Dagmar
No more pencils! No more books! No more "teacher's" dirty looks!!
Já ég er loksins búin í prófunum í fjarnáminu =D Ég get núna loksins farið í sumarfrí =Þ En án djóks, ég er ekki búin að vera í fríi síðan á afmælinu mínu. Og það var bara dagurinn áður en sumarskólinn byrjaði =Þ
En allavega, mér gekk bara alveg gegt vel í félagsfræðiprófinu =D þetta var auðveldasta prófið sem ég hef farið í núna í sumar =Þ enda þróunarlandafélagsfræði. Og hvar er ég? Í þróunarlandi *hehe* I'm on fire *sizzle*
Svo núna hef ég ekkert að gera!!! =D loksins!!!! ég hef beðið eftir þessu síðan ég byrjaði í fjarnámi í FÁ!!! =Þ
Í gær fórum við á veitingastað rétt fyrir utan Windhoek og þetta var alveg snilldar staður. Það var engin matseðill, en þegar það kom að aðalréttinum var bara gaur sem kjötstykki á sverði og skar af kjötina yfir á diskana hjá fólki. Ef það vildi þá tegund af kjöti sem hann var með á þessu sverði. Það var nautakjöt, springbok, lambakjöt og svínakjöt. Og fullt af grænmeti og salat og maisbaunir í einhverju rjómaveseni sem ég var ekkert það hrifin af =/ en allt hitt var bara æði =D Nema fetaosturinn og ólífurnar í grísku salatinu *sek*
Anyway, svo er ég að fara með pabba og Þórdísi í næstumþví vikuferðalag á morgun =D við byrjum á því að fara til Swakopmund, og þá er mamma og Rúnar Atli með okkur, og svo förum við 3 (ég, Þórdís og pabbi) að keyra norður til að skoða fullt af dóti. Pointið með þessari ferð er í rauninni það að hitta Himbana í norður Namibíu af því að pabbi þarf eitthvað að hitta einhverja höfðingja þar og ég og Þórdís fáum að fljóta með til að sjá sem mest af Namibíu. Svo á heimaleiðinni keyrum við í gegnum Etosha til að reyna að sjá einhverja fíla og svoleiðis =D
En allavega, ég ætla að fara að njóta þess að gera ekki neitt =D
Sjáumst eftir einhverja daga (nema ef ég ákveð að blogga á eftir =Þ )
Dagmar
En allavega, mér gekk bara alveg gegt vel í félagsfræðiprófinu =D þetta var auðveldasta prófið sem ég hef farið í núna í sumar =Þ enda þróunarlandafélagsfræði. Og hvar er ég? Í þróunarlandi *hehe* I'm on fire *sizzle*
Svo núna hef ég ekkert að gera!!! =D loksins!!!! ég hef beðið eftir þessu síðan ég byrjaði í fjarnámi í FÁ!!! =Þ
Í gær fórum við á veitingastað rétt fyrir utan Windhoek og þetta var alveg snilldar staður. Það var engin matseðill, en þegar það kom að aðalréttinum var bara gaur sem kjötstykki á sverði og skar af kjötina yfir á diskana hjá fólki. Ef það vildi þá tegund af kjöti sem hann var með á þessu sverði. Það var nautakjöt, springbok, lambakjöt og svínakjöt. Og fullt af grænmeti og salat og maisbaunir í einhverju rjómaveseni sem ég var ekkert það hrifin af =/ en allt hitt var bara æði =D Nema fetaosturinn og ólífurnar í grísku salatinu *sek*
Anyway, svo er ég að fara með pabba og Þórdísi í næstumþví vikuferðalag á morgun =D við byrjum á því að fara til Swakopmund, og þá er mamma og Rúnar Atli með okkur, og svo förum við 3 (ég, Þórdís og pabbi) að keyra norður til að skoða fullt af dóti. Pointið með þessari ferð er í rauninni það að hitta Himbana í norður Namibíu af því að pabbi þarf eitthvað að hitta einhverja höfðingja þar og ég og Þórdís fáum að fljóta með til að sjá sem mest af Namibíu. Svo á heimaleiðinni keyrum við í gegnum Etosha til að reyna að sjá einhverja fíla og svoleiðis =D
En allavega, ég ætla að fara að njóta þess að gera ekki neitt =D
Sjáumst eftir einhverja daga (nema ef ég ákveð að blogga á eftir =Þ )
Dagmar
fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Felagsfræði...
Jæja, þá er félagsfræði á morgun =D ég hugsa að það sé nú auðveldasta prófið =Þ
Þið haldið auðvitað áfram að hugsa svona gegt vel til mín svo mér gengur betur í prófunum =Þ ég efast ekkert um annað =)
En jæja, lærdómurinn kallar...
Dagmar =D
Þið haldið auðvitað áfram að hugsa svona gegt vel til mín svo mér gengur betur í prófunum =Þ ég efast ekkert um annað =)
En jæja, lærdómurinn kallar...
Dagmar =D
2 down, 1 to go =D
Jæja, þá er ég búin í söguprófinu =D ekkert smá gaman að eiga bara auðveldasta prófið eftir =D
Mér fannst reyndar ekkert smá asnalegt að taka skriflegt próf í tölvunni. Og þetta voru ekkert bara krossar eða neitt, heldur líka ritgerðarspurningar =Þ en þetta var betra svona í rauninni...þá þarf ég ekki að senda prófið með venjulegum pósti alla leið til Íslands. Ég hef ekki þolinmæði í svoleiðis =Þ
En mér fannst mér ganga svona þokkalega...sumt erfiðra en annað en ég gat þó svarað öllu =D að einhverju leiti allavega =Þ
Svo er bara að vera dugleg að læra fyrir félagsfræðiprófið á morgun. Ég þarf eiginlega að fara að drífa mig að læra núna af því að ég var að komast að því áðan að ég er að fara út að borða í kvöld =Þ með fullt af einhverju fólki =Þ gaman gaman =)
Jæja, ég er farin að læra =)
Dagmar
Mér fannst reyndar ekkert smá asnalegt að taka skriflegt próf í tölvunni. Og þetta voru ekkert bara krossar eða neitt, heldur líka ritgerðarspurningar =Þ en þetta var betra svona í rauninni...þá þarf ég ekki að senda prófið með venjulegum pósti alla leið til Íslands. Ég hef ekki þolinmæði í svoleiðis =Þ
En mér fannst mér ganga svona þokkalega...sumt erfiðra en annað en ég gat þó svarað öllu =D að einhverju leiti allavega =Þ
Svo er bara að vera dugleg að læra fyrir félagsfræðiprófið á morgun. Ég þarf eiginlega að fara að drífa mig að læra núna af því að ég var að komast að því áðan að ég er að fara út að borða í kvöld =Þ með fullt af einhverju fólki =Þ gaman gaman =)
Jæja, ég er farin að læra =)
Dagmar
miðvikudagur, 8. ágúst 2007
1 down, 2 to go =)
Ég vil þakka öllum þeim sem hjálpuðu mér með fallegar hugsanir í íslensku 503 prófinu mínu =D
Ég held að mér hafi gengið svona þokkalega, ég vona það besta bara =Þ og þið hin vonandi líka...*sek*
Svo er bara að vera dugleg að læra fyrir sögu 303 svo mér gangi ennþá gegt vel eins og mér hefur verið að ganga í sögu =D ég er með 8,21 í meðaleinkunn minnir mig =D og það er bara gegt gott finnst mér. Mér hefur allavega aldrei gengið svona ógeðslega vel í sögu áður. Ég fékk 6 sem lokaeinkunn í bæði 103 og 203. Þannig að mér gengur bara ógeðslega vel =D
Svo vil ég votta samúð mína til Ásrúnar =( aumingja lillan ='(
Jæja, ég ætla að fara að læra, ég blogga meira seinna
Dagmar sögu snillingur
Ég held að mér hafi gengið svona þokkalega, ég vona það besta bara =Þ og þið hin vonandi líka...*sek*
Svo er bara að vera dugleg að læra fyrir sögu 303 svo mér gangi ennþá gegt vel eins og mér hefur verið að ganga í sögu =D ég er með 8,21 í meðaleinkunn minnir mig =D og það er bara gegt gott finnst mér. Mér hefur allavega aldrei gengið svona ógeðslega vel í sögu áður. Ég fékk 6 sem lokaeinkunn í bæði 103 og 203. Þannig að mér gengur bara ógeðslega vel =D
Svo vil ég votta samúð mína til Ásrúnar =( aumingja lillan ='(
Jæja, ég ætla að fara að læra, ég blogga meira seinna
Dagmar sögu snillingur
Íslenska...
þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Til hamingju!!!
Ég vildi óska Jóhönnu frænku og Ella til hamingju með litla strákinn sem var að fæðast snemma í morgun!!
Ég kem væntanlega bráðum í heimsókn til að kíkja á hann =Þ og þig líka Jóhanna, auðvitað =Þ og alla aðra á Suðureyri =)
Svo var Ásrún að eignast hvolpa í gærkvöldi =D eða það var nú samt reyndar Píla sem eignaðist hvolpana, en það er bara aukaatriði =Þ en allavega, til hamingju með hvolpana =D
Dagmar
Ég kem væntanlega bráðum í heimsókn til að kíkja á hann =Þ og þig líka Jóhanna, auðvitað =Þ og alla aðra á Suðureyri =)
Svo var Ásrún að eignast hvolpa í gærkvöldi =D eða það var nú samt reyndar Píla sem eignaðist hvolpana, en það er bara aukaatriði =Þ en allavega, til hamingju með hvolpana =D
Dagmar
sunnudagur, 5. ágúst 2007
Fullt af ekki spennandi hlutum...
Já...eins og þið sjáið kannski þá er ég ekkert voða spennt yfir deginum í dag og í gær í daginn áður eða neitt. Bara mjög þreytt á þessu öllu saman =/
En kannski vilja allir aðrir vita hvað ég hef verið að gera...
Á laugardaginn byrjaði dagurinn mjög leiðinlega. Eins og fastirblogglesarar vita fer ég alltaf á kaffihús með pabba og mömmu og Rúnari Atla á hverjum laugardagsmorgni og hef ekki misst af neinum einasta laugardegi, þótt að ég hef verið illa sofin eða brjálæðislega þreytt. Það hafði aldrei gerst að ég mætti ekki með þeim. Þangað til síðast. Þá ákvað mömmu að henni datt ekki í hug að við mundum vilja koma með á kaffihús af því að við fórum seint að sofa. Ég var mjög sár að hafa ekki verið vakin til að fara með. Og mér dettur í hug að þetta gerist aldrei aftur...ég var það sár.
En svo seinna um kvöldið fórum við Þórdís að prufa að búa til einhverja snilldardrykki =Þ
Ég átti fyrst að búa til drykk og var hann svona:
Og hann var ógeðslega góður!! Það voru allir mjög sammála því =D ég og Þórdís allavega...=Þ
Svo var Þórdís næst að búa til drykk...
Og á myndinni sést hún að reyna að sýna öllum hvað þetta er góður drykkur en ég var ekki alveg sammála því..=/ ég gat ekki klárað hann allavega...
Svo vildi ég bara setja eina mynd til að sýna hvað sumt er asnalegt...
Ef þið horfið vel sjáiði að eitt af því sem er í þessum djús er "cranberry aroma"...og ég vissi ekki að trönuberja ilmur væri mjög auðvelt að setja inní drykk...*pæl*
Allavega, dagurinn í dag var soldið skárri. Við fengum sms sem tilkynnti það að eftir 30 mín ætlaði pabbi og Rúnar Atli að fara í Game. Og við ákvöðum að fara með. Þannig að við gerðum það =) Og það var ekki ógaman. Þórdís keypti sér einhverja þvottapoka af því að henni finnst asnalegt að ég eigi enga =Þ
Svo fórum við á Mugg & Bean til að fá okkur brunch og það var gegt gaman =D
Svo kíktum við í búðir og ég keypti afmælisgjafir handa bæði Önnu Maríu og Ásrúnu =D en þær fá ekkert að vita hvað það var sem ég keypti =Þ
Svo um tvö leitið fórum við (sem sagt, ég, Þórdís, Arndís og pabbi) í skipulagða ferð til Katatura. Það var alveg þokkalega gaman bara. Við byrjuðum á því að sjá Windhoek frá einni hæð hérna og það var ógeðslega flott bara. Við heyrðum líka sögu Windhoek. Ég hafði reyndar heyrt mest af því öllu áður í sögu tímum frá því að ég var hér í skóla =Þ
Svo kíktum við í Parliament garðinn. Hann er rosa flottur sko...myndirnar sýna það bara =Þ
Þarna sést kirkjan og allt sko. Geggjuð mynd er það ekki? =Þ
Svo fórum við Þórdís aðeins að fíflast =Þ
Við vorum ekki alveg að nenna að hlusta á guideinn að tala um einhverja dána karla sem voru eitthvað merkilegir fyrir mörgum árum...=/
Svo keyrði guideinn okkur í gamlan kirkjugarð þar sem einusinni mátti bara jarða svart fólk...svo var annar kirkjugarður hinumegin við götuna sem bara hvít fólk mátti einusinni vera jarðað. En núna má jarða hvern sem er þarna =Þ
Hérna er einn legsteinn í þessum kirkjugarði...
Og mér fannst hann soldið skondinn...
Það var til bók með nöfnin sem pössuðu við númerin, en hún týndist þannig að núna er engin leið til að vita hver er jarðaður hvar á þessum stað, nema þar sem er búið að gera almennilega legsteina...Pínu sorglegt í rauninni ef maður pælir í því...=/
Svo héldum við áfram í ferðinni okkar og núna fórum við til Katatura. Það er sem sagt fátæka hverfið í Windhoek. Ég tók ekki margar myndir en hérna eru allavega nokkrar =)
Hérna er mynd af húsum í fátækasta svæði Katatura. Hérna er fólk ekki með rafmagn, ekki með vatn og ekki með neitt af því sem við tökum sem sjálfsagðan hlut í dag...
Hérna er yfirlitsmynd yfir nokkrum húsum í hæð þarna. Það eru alveg rosalega mörg hús á þessu svæði sko...eins og þið sjáið. Og þetta eru ekki einusinni næstumþví öll húsin...
Þetta er klósett eða sturta hjá einhverjum. Og þetta er heppið fólk þar. Það eru engan vegin allir með klósett eða sturtu bara fyrir sig. Meira að segja mjög fáir...flestir nota sameiginleg klósett og sturtur...og það er hægt að sturta niður MJÖG fáum klósettum þarna...=/
Og svo er hér ein önnur yfirlitsmynd. Eins og þið sjáið.
Svo er var voða lítið annað að frétta...Við erum búnar að vera að læra soldið í dag og í gær og við erum báðar að vona að okkur gangi mjög vel í íslensku prófinu. Ég er samt frekar mikið stressuð...=/ mér finnst ég engan vegin skilja þetta nógu vel. Mig grunar að það voru soldil mistök að fara í íslensku 503 í fjarnámi...ég ætti að hafa farið í þetta í dagskóla svo að kennari gæti útskýrt þetta betur fyrir mér =/ en það er of seint af hugsa um það núna...
Jæja, við heyrumst eftir nokkra daga. Eða á morgun. Ég bara veit það ekki...=Þ
Dagmar
En kannski vilja allir aðrir vita hvað ég hef verið að gera...
Á laugardaginn byrjaði dagurinn mjög leiðinlega. Eins og fastirblogglesarar vita fer ég alltaf á kaffihús með pabba og mömmu og Rúnari Atla á hverjum laugardagsmorgni og hef ekki misst af neinum einasta laugardegi, þótt að ég hef verið illa sofin eða brjálæðislega þreytt. Það hafði aldrei gerst að ég mætti ekki með þeim. Þangað til síðast. Þá ákvað mömmu að henni datt ekki í hug að við mundum vilja koma með á kaffihús af því að við fórum seint að sofa. Ég var mjög sár að hafa ekki verið vakin til að fara með. Og mér dettur í hug að þetta gerist aldrei aftur...ég var það sár.
En svo seinna um kvöldið fórum við Þórdís að prufa að búa til einhverja snilldardrykki =Þ
Ég átti fyrst að búa til drykk og var hann svona:
Og hann var ógeðslega góður!! Það voru allir mjög sammála því =D ég og Þórdís allavega...=Þ
Svo var Þórdís næst að búa til drykk...
Og á myndinni sést hún að reyna að sýna öllum hvað þetta er góður drykkur en ég var ekki alveg sammála því..=/ ég gat ekki klárað hann allavega...
Svo vildi ég bara setja eina mynd til að sýna hvað sumt er asnalegt...
Ef þið horfið vel sjáiði að eitt af því sem er í þessum djús er "cranberry aroma"...og ég vissi ekki að trönuberja ilmur væri mjög auðvelt að setja inní drykk...*pæl*
Allavega, dagurinn í dag var soldið skárri. Við fengum sms sem tilkynnti það að eftir 30 mín ætlaði pabbi og Rúnar Atli að fara í Game. Og við ákvöðum að fara með. Þannig að við gerðum það =) Og það var ekki ógaman. Þórdís keypti sér einhverja þvottapoka af því að henni finnst asnalegt að ég eigi enga =Þ
Svo fórum við á Mugg & Bean til að fá okkur brunch og það var gegt gaman =D
Svo kíktum við í búðir og ég keypti afmælisgjafir handa bæði Önnu Maríu og Ásrúnu =D en þær fá ekkert að vita hvað það var sem ég keypti =Þ
Svo um tvö leitið fórum við (sem sagt, ég, Þórdís, Arndís og pabbi) í skipulagða ferð til Katatura. Það var alveg þokkalega gaman bara. Við byrjuðum á því að sjá Windhoek frá einni hæð hérna og það var ógeðslega flott bara. Við heyrðum líka sögu Windhoek. Ég hafði reyndar heyrt mest af því öllu áður í sögu tímum frá því að ég var hér í skóla =Þ
Svo kíktum við í Parliament garðinn. Hann er rosa flottur sko...myndirnar sýna það bara =Þ
Þarna sést kirkjan og allt sko. Geggjuð mynd er það ekki? =Þ
Svo fórum við Þórdís aðeins að fíflast =Þ
Við vorum ekki alveg að nenna að hlusta á guideinn að tala um einhverja dána karla sem voru eitthvað merkilegir fyrir mörgum árum...=/
Svo keyrði guideinn okkur í gamlan kirkjugarð þar sem einusinni mátti bara jarða svart fólk...svo var annar kirkjugarður hinumegin við götuna sem bara hvít fólk mátti einusinni vera jarðað. En núna má jarða hvern sem er þarna =Þ
Hérna er einn legsteinn í þessum kirkjugarði...
Og mér fannst hann soldið skondinn...
Það var til bók með nöfnin sem pössuðu við númerin, en hún týndist þannig að núna er engin leið til að vita hver er jarðaður hvar á þessum stað, nema þar sem er búið að gera almennilega legsteina...Pínu sorglegt í rauninni ef maður pælir í því...=/
Svo héldum við áfram í ferðinni okkar og núna fórum við til Katatura. Það er sem sagt fátæka hverfið í Windhoek. Ég tók ekki margar myndir en hérna eru allavega nokkrar =)
Hérna er mynd af húsum í fátækasta svæði Katatura. Hérna er fólk ekki með rafmagn, ekki með vatn og ekki með neitt af því sem við tökum sem sjálfsagðan hlut í dag...
Hérna er yfirlitsmynd yfir nokkrum húsum í hæð þarna. Það eru alveg rosalega mörg hús á þessu svæði sko...eins og þið sjáið. Og þetta eru ekki einusinni næstumþví öll húsin...
Þetta er klósett eða sturta hjá einhverjum. Og þetta er heppið fólk þar. Það eru engan vegin allir með klósett eða sturtu bara fyrir sig. Meira að segja mjög fáir...flestir nota sameiginleg klósett og sturtur...og það er hægt að sturta niður MJÖG fáum klósettum þarna...=/
Og svo er hér ein önnur yfirlitsmynd. Eins og þið sjáið.
Svo er var voða lítið annað að frétta...Við erum búnar að vera að læra soldið í dag og í gær og við erum báðar að vona að okkur gangi mjög vel í íslensku prófinu. Ég er samt frekar mikið stressuð...=/ mér finnst ég engan vegin skilja þetta nógu vel. Mig grunar að það voru soldil mistök að fara í íslensku 503 í fjarnámi...ég ætti að hafa farið í þetta í dagskóla svo að kennari gæti útskýrt þetta betur fyrir mér =/ en það er of seint af hugsa um það núna...
Jæja, við heyrumst eftir nokkra daga. Eða á morgun. Ég bara veit það ekki...=Þ
Dagmar
föstudagur, 3. ágúst 2007
Nörd...
Þórdís er nörd þeas =Þ hún er varla búin að líta upp frá Harry Potter 7 og mér er farið að líða soldið eins og ég er ekki jafn spennandi og Harry og vinir hans...ekki gott fyrir sjálfstraustið...=Þ
Hún náði samt að draga mig út í Maerua mall í þeim tilgangi að kaupa sér skó sem fóru ekki á hælana hennar af því að hún er eitthvað bólgin á ökklanum og það er erfitt fyrir hana að vera í skónum sem hún kom með. Þegar ég fór inní skóbúðir datt mér ekki í hug hvað hún er erfið í skókaupum =Þ það er magnað. Engir skór eru nógu flottir - það er eitthvað að þeim öllum. Þannig að ég gafst upp á því og ákvað að leita mér að bol sem sýndi tattooið mitt. Ég fann samt engan =/ ég verð að leita betur næst þegar ég fer í mollið bara =)
Þórdís náði samt að kaupa sér geðveikt flottan peysu-kjól-bol dæmi. Gegt töff.
Svo vorum við tvær að verða alveg BRJÁLAÐAR í morgun. Rafmagnið fór víst af í öllu hverfinu og ef rafmagnið fer af þá fer eitthvað dæmi inní gestahúsinu að pípa. Og klukkan 6 (!!) í morgun fór þetta að pípa. Alveg á fullu!! við vorum engan veginn sáttar við þetta. Þórdís reyndi að sofa og það gekk á endanum hjá henni, en ég ákvað bara að fara að lesa þangað til rafmagnið kom aftur á. Klukkan 8 (!!) í morgun hætti þetta píp loksins og núna erum við báðar gegt þreyttar eins og ykkur getur alveg örugglega dottið í hug...=/
En svo var Þórhildur að spurja hvar í Breiðholti ég bý, og núna bý ég á Æsufelli 4. Ég hef auðvitað enga hugmynd um hvar það er og ég held að ég gæti ekki ratað þangað þótt að ég fengi borgað fyrir það =Þ
Og svo ákvað ég að tilkynna það að ég sakna líka uppáhaldsfrænku mína =D og gegt marga aðra líka =)
Dagmar breiðhyltingur =Þ
Hún náði samt að draga mig út í Maerua mall í þeim tilgangi að kaupa sér skó sem fóru ekki á hælana hennar af því að hún er eitthvað bólgin á ökklanum og það er erfitt fyrir hana að vera í skónum sem hún kom með. Þegar ég fór inní skóbúðir datt mér ekki í hug hvað hún er erfið í skókaupum =Þ það er magnað. Engir skór eru nógu flottir - það er eitthvað að þeim öllum. Þannig að ég gafst upp á því og ákvað að leita mér að bol sem sýndi tattooið mitt. Ég fann samt engan =/ ég verð að leita betur næst þegar ég fer í mollið bara =)
Þórdís náði samt að kaupa sér geðveikt flottan peysu-kjól-bol dæmi. Gegt töff.
Svo vorum við tvær að verða alveg BRJÁLAÐAR í morgun. Rafmagnið fór víst af í öllu hverfinu og ef rafmagnið fer af þá fer eitthvað dæmi inní gestahúsinu að pípa. Og klukkan 6 (!!) í morgun fór þetta að pípa. Alveg á fullu!! við vorum engan veginn sáttar við þetta. Þórdís reyndi að sofa og það gekk á endanum hjá henni, en ég ákvað bara að fara að lesa þangað til rafmagnið kom aftur á. Klukkan 8 (!!) í morgun hætti þetta píp loksins og núna erum við báðar gegt þreyttar eins og ykkur getur alveg örugglega dottið í hug...=/
En svo var Þórhildur að spurja hvar í Breiðholti ég bý, og núna bý ég á Æsufelli 4. Ég hef auðvitað enga hugmynd um hvar það er og ég held að ég gæti ekki ratað þangað þótt að ég fengi borgað fyrir það =Þ
Og svo ákvað ég að tilkynna það að ég sakna líka uppáhaldsfrænku mína =D og gegt marga aðra líka =)
Dagmar breiðhyltingur =Þ
fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Hetjuskapur og Breiðholt
Ég var engin smá hetja síðustu nótt. Ég og Þórdís vorum úti í húsi eins og venjulega að spjalla saman og hlusta á tónlist og svoleiðis þegar ég rek augun í RISASTÓRANN KAKKALAKKA!!!! Ég sendi pabba sms um leið og ég sé hann en hann er farin uppí rúm...þannig að ég verð að redda þessu sjálf. Ég sæki Doom flöskuna á meðan Þórdís er uppá borðinu að deyja úr hræðslu =Þ Ég sprauta og sprauta og sprauta doominu á þennan kakkalakka en hann virðist ekkert vera að fara að drepast. En hann gerði það reyndar loksins á endanum. Þá þurfti ég að ná honum útúr húsinu af því hvorug okkar vildu sofa í sama herbergi og kakkalakkalík. Ég náði að nota tvö rör til að ná honum yfir á klosettpappírslengju og svo setja pappírinn í plastpoka, loka vel fyrir og svo henda pokanum út =Þ
Svo héldum við áfram að spjalla og hlusta á tónlistina og svoleiðis þegar Þórdís rekur augun í kónguló...
Hún er ekki alveg jafn stór og þessi síðasta sem ég var að berjast við, en samt ekkert lítil... ég allavega klifra uppá svona stól sem er á hjólum og næ að sprauta doom út um allan gluggan sem hún var hjá, og svo þurfti ég að ná að rúlla stólnum eftir glugganum líka til að ná að öllum glugganum - þegar ég var ennþá á stólnum...Þórdís var alveg stjörf af hræðslu og get ekkert hjálpað mér...=Þ
Svo sváfum við EKKI vel. Hún var hrædd um að vera étin á meðan hún svaf, og það lá við að hún svaf OFANÁ mér þannig að ég gat voða lítið sofið út af því =Þ
Svo í dag fórum við í Maerua og ég gat varla labbað út af harðsperrum við að reyna að rúlla stólnum út um allt gólf...en ég náði samt að missa mig í skókaupum =Þ óvart
Svo þegar pabbi kom að sækja okkur spurði hann mig og Tinnu hvort okkur liði ekkert öðruvísi en áðan...við sögðum bara nei...bara eins og venjulega (ég hélt reyndar að hann var að tala við hana um nýju gleraugun hennar þannig að ég svaraði honum ekki) en mér leið samt bara eins, en svo sagði hann "Líður ykkur ekkert öðruvísi núna að þið eruð ekki akurnesingar lengur heldur breiðhyltingar?"
Og maður fékk pínu sjokk. Ég vissi alltaf að þetta var að gerast og allt, en þegar þetta var búið að gerast þá var það gegt svona...já...sjokk bara =Þ
Við fáum íbúðina 1. september og skólinn byrjar 22. ágúst þannig að ég þarf bara að taka strætó 6 sinnum...nema auðvitað ef ég ákvað að ég vil ekki taka strætó og fæ að gista hjá einhverjum =Þ eða keyra...=Þ
En ég held að ég hef bara ekkert annað að segja í augnablikinu =)
Við heyrumst seinna...
Dagmar breiðhyltingur =Þ
Svo héldum við áfram að spjalla og hlusta á tónlistina og svoleiðis þegar Þórdís rekur augun í kónguló...
Hún er ekki alveg jafn stór og þessi síðasta sem ég var að berjast við, en samt ekkert lítil... ég allavega klifra uppá svona stól sem er á hjólum og næ að sprauta doom út um allan gluggan sem hún var hjá, og svo þurfti ég að ná að rúlla stólnum eftir glugganum líka til að ná að öllum glugganum - þegar ég var ennþá á stólnum...Þórdís var alveg stjörf af hræðslu og get ekkert hjálpað mér...=Þ
Svo sváfum við EKKI vel. Hún var hrædd um að vera étin á meðan hún svaf, og það lá við að hún svaf OFANÁ mér þannig að ég gat voða lítið sofið út af því =Þ
Svo í dag fórum við í Maerua og ég gat varla labbað út af harðsperrum við að reyna að rúlla stólnum út um allt gólf...en ég náði samt að missa mig í skókaupum =Þ óvart
Svo þegar pabbi kom að sækja okkur spurði hann mig og Tinnu hvort okkur liði ekkert öðruvísi en áðan...við sögðum bara nei...bara eins og venjulega (ég hélt reyndar að hann var að tala við hana um nýju gleraugun hennar þannig að ég svaraði honum ekki) en mér leið samt bara eins, en svo sagði hann "Líður ykkur ekkert öðruvísi núna að þið eruð ekki akurnesingar lengur heldur breiðhyltingar?"
Og maður fékk pínu sjokk. Ég vissi alltaf að þetta var að gerast og allt, en þegar þetta var búið að gerast þá var það gegt svona...já...sjokk bara =Þ
Við fáum íbúðina 1. september og skólinn byrjar 22. ágúst þannig að ég þarf bara að taka strætó 6 sinnum...nema auðvitað ef ég ákvað að ég vil ekki taka strætó og fæ að gista hjá einhverjum =Þ eða keyra...=Þ
En ég held að ég hef bara ekkert annað að segja í augnablikinu =)
Við heyrumst seinna...
Dagmar breiðhyltingur =Þ
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)